Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 101
Slysið og mannskaðinn í Brákarsundi 1872 83 þar til að félli út af leirunum, þar sem skipinu hvolfdi, því þar bjugg- umst við við að finna eitthvað. Þá sagði Teitur okkur hvernig að alt hefði gengið til. Hann sagði að Það hefði verið mönnunum að kenna; róðurinn hefði bilað þegar sem mest reið á. Iiann sagðist hafa grenjað til þeirra að róa og Runólfur hefði kallað líka til þeirra’ en þeir hefðu víst orðið svo hræddir að þeir vissu ekki hvað þeir gjörðu. Svo þegar ekki lét að stjóm, kastaði skipinu undan og hvolfdi í einni svipan í röstinni, en am leið og því hvolfdi, hafði það sloppiö út úr henni. Þegar var svo sem hálf útfallinn sjór var alveg komið logn og him- minn heiður og bjartur og glaða tunglsljós, því þetta var tunglfyll- iuganstraumur. Á meðan við vor- um að bíða eftir að það félli út af leirunum, vorum við að ganga með fram fjörunum, að vita hvort við t'yndum ekki neitt af líkunum, ef straumur eða vindur hefði borið þau einhversstað'ar að landi’ en við tundum ekkert af þeim. Strax og Var fallið svo út, að við gætum homist þangað sem skipinu hvolfdi tundum við nokkra kornpoka, af yuisum sortum af kornmat, og líka uokkur bindi af þurkuðum salt- tiskþ sem nú var orðinn blautur, °g líka voru kornpokarnir votir í Segn. Viö bárum þetta upp í liinn arangurinn. Svo leituð'um við um alt að líkunum, fram á liáf jöru, og ^undum lekkert. Þá segir Björn: Það er bezt að við förum nú yfir a< okkar skipi og fáum okkur bita °8' sjáum, á meðan við erum að Því, hvort hefir fallið út eða að.” ®g setti svo lítinn stein í flæð- armálið fyrir mark. Þegar við komum til baka segir Björn: ‘ ‘ Eg lield að það liafi hvorki hækkað eða lækkað á með'an við vorum burtu, því eg tók mark á eyrarodd- anum þarna, mér .sýnist hann alveg eins.” Eg fer að steininum og sé að það hefir lækkað um tvo þuml- unga og segi Birni það. Þá segir hann að við skulum skifta okkur og fara eina ferð í kring. Við stóð- um allir í þeirri meiningu að líkin hefðu lent í Brákarpolli og lægju þar og' hringstraumurinn í lionum héldi þeim þar, fyrst við fundum þau ekki, en fundum alt annað, sem í skipinu var. En við liöfðum eng- in tæki eða tíma til að leita þar. Björn ætlaði að leita kringum pollinn, en hinir í kring annars- staðar. Það var rennislétt logn. Þegar Björn kemur að pollinum, sér hann, eins og lófastærð, svart- an lepp upp úr vatninu, svo hann fer þangað' að vita hvað það er. Það er þá kraginn á treyju Run- ólfs. Hann liggur þar á grúfu í hallanum niður í p'ollinum. Hann dregur hann upp á eyrina og kall- ar á okkur, sem næstir vorum, og segir okkur að koma. Svo berum við hann í kring, í okkar skip, sem stóð skorðað á þurru með öllu í, og látum hann ofan á flutninginn í slrutnum og breiðum gamla seglið ofan á hann. Þá tókum við eftir því að það er lcomið rennandi að- fall. Björn segir við okkur: “Við getum þá ekki gjört meira en ganga vel frá vörunum úr skipinu. Þær verða sóttar eins fljótt og hægt er. Eg var að hugsa um að taka eittlivað smávegis, sem skemmist meir, ef það bíður, en eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.