Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 109
Aldarfjórðungsafmœli HásJcóla Islands 91 Af fyrstu kennurum háskólans eru þessir enn starfandi: Dr. Ágúst H. Bjarnason, prófessor Gruð- nxundur Hannesson og prófessor 'Si gurðlir P. Sívertsen, nú í þann veginn að hætta kenslu. Enn þess- ir eru auk þeirra núverandi aðal- kennarar háskólans: prófessor Ólafur Lárusson, dr. Sigurður Nordal, dr. Alexander Jóhannes- son, dr. Magnús Jónsson, pró- fessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Ásmundur Guðmunds- son, prófessor Árni Pálsson, pró- fessor Niels Dungal núverandi rektor, prófessor Jón Hj. Sigurðs- •son, prófessor Bjarni Benedikts- son og dr. Þórður Elyjólfsson. Eru þeir nær allir löngu alþjóð kurinir, svo þörf gjörist eigi, að lýsa þeim hér frekar. Enda er vonandi, að það komist aldrei á, að annað en hæfileikar, lærdómur og reynsla, ráði vali þeirra manna, sem skipa eiga kennarasess í Háskóla Is- lands.*) Þrátt fyrir örðug og andvíg launa- ogstarfskjör, hafa kennarar háskólans, sem alkunnugt er, unnið mikil og margvísleg ritstörf, samið kenslubækur og vísindarit, sjálfum þeim og skólanum til sæmdar og Þjóðinni til nytja. Svo að kalla ár- lega hefir fylgt Árhók Háskólans vísindaleg ritgjörð eftir einhvern háskólakennarann, á íslenzku eða erlendu máli, og er það orðið myndarlegt ritsafn og merkilegt. Þar eru meðal annars þessi rit: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi, eftir Guðmund Magnús- s°n; ritgjörðir um SJiipulag bæja *)Um núverandi kennaraliti er hér fylgt nýj- ustu Arhóh háskólans. fyrir árið 1934-1935. og Mannmœlingar Islendinga, eftir Guðmund Hannesson; Um tilfinn- ingalífið og Heimsmynd visimd- anna, eftir Ágúst H. Bjarnason; Meðferð opinberra mála og Þjóð- bandalagið, eftir Einar Arnórs- son; Land og þjóð eftir Guðmund Finnbogason; Grágás og lögbæJc- urnar, eftir Ólaf Lárusson; Völu- spá (gefin út með skýringum), eftir Sigurð Nordal; UpptöJc sálma og sálmalaga í lútersJcum sið á ís- landi, eftir Pál E. Ólason; og Saga Nýja-testamentisins, eftir Magnús Jónsson. Auk þess hafa kennarar háskólans samið ýms önnur vís- indarit og fræðibækur við alþýðu- hæfi: Dr. Ágúst H. Bjarnason, “ Yfirlit yfir sögu mannsandans, ” og kenslubækur í sálarfræði og rökfræði; dr. Sigurður Nordal, merkt rit um Snorra Sturluson, útgáfur af Egils sögu og öðrum norrænum fornritum; dr. Alex- ander Jóliannesson, mörg rit um íslenzka málfræði, einkum á þýzku; en prófessor Niels Dungal hefir gjört merkilegar rannsóknir á liús- dýrasjúkdómum. Þá hafa guðfræði prófessorarnir Sigurður P. Sívert- sen, Magnús Jónsson og Ásmund- ur Guðmundsson allir samið eftir- tektarverð rit og kenslubækur. Loks er það á allra vitorði, hversu mikil og merkileg ritstörf liggja eftir þá fyrverandi háskólakenn- ara, Einar hæstaréttardómara Arn- órsson, Dr. Pál E. Ólason skrif- stofustjóra, Dr. Guðmund Finn- bogason landsbókavörð, og dr. Jón biskup Helgason, að ógleymdum þeim dr. B. M. Ólsen, sem var liinn víðfrægasti vísindamaður og Dr. Jóni J. Aðils sagnfræðing, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.