Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 112
94 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga varð þó af framkvæmdum fyr en allmörgum árum seinna. Yar dr. Alexander Jóhannesson einn af forgöngumönnum málsins, en stú- dentaráðið tók að sér framkvæmd- ir í því fyrir atbeina Lúðvígs Guð- mundssonar, nú skólastjóra á ísa- firði, er vann ötullegast að fjár- söfnun og framgangi málsins í heild sinni. Fyrir aðgjörðir hans, og margra annara, sem liér hafa lagt drengi- lega liönd að verki, er nú búið að reisa myndarlegan stúdentagarð, og er það hið mesta framfaraspor. “Þar fá um 40 -stúdentar mjög ó- dýra vist í prýðileg’um húsakynn- um, með stóran lestrarsal, íþrótta- herbergi, lieit og köld böð. Þar verður sameiginlegt mötuneyti og má gjöra ráð fyrir því, að félagslíf stúdenta muni eflast og taka stakkaskiftum.’’ (Dr. Alexander Jóhannesson, Lögrétta, XXIX, 1934, 3.1, hefti, bls. 51). Sú spá er þegar farin að rætast, því að svo segir í skýrslu um störf stúdenta- ráðsins 1934-1935: “Félagslíf stú- denta var með bezta móti og olli því hinn nýreisti bústaður stú- denta, sem alment er þektur undir nafninu “Garður.” Er hann þeg- ar orðinn hin vinsælasta miðstöð stúdenta, sem hvorutveggja í senn er þeim ódýrt heimili og heppilegur samastaður jafnt til starfa og gleð'skapar. ” (Arbók Háskóla Is- lands, 1934-1935, p. 59). Formaður þeirrar stúdenta- garðsnefndar, er sá um byggingu garðsins, var Pétur Sigurðsson liá- skólaritari, en gjaldkeri hennar Tómas Jónsson borgarritari í Beykjavík. Fjár til byggingar garðsins hefir að nokkru leyti ver- ið aflað með liappdrætti; ríkissjóð- ur liefir einnig styrkt hann með fjárframlögum. Þó hefir garðin- um orðið það hvað drýgst tekju- lind, að einstakir menn og ýms fé- lög, t. d. mörg sýslu- og' bæjarfélög liafa gefið herbergi í hann. Hagur liáskóla stúdenta hefir einnig vænkast að því leyti, að skólinn stendur nú drjúgum betur að vígi lieldur en fyr á árum, er til þess kemur, að styrkja efnilega námsmenn. Þegar háskólinn tók til starfa, voru ekki nema fáir og smáir námssjóðir fyrir hendi; en nú á liann yfir að ráða sjóðum, er nema samtals 700,000 krónum, auk Sáttmálasjóðs, sem háskólanum féll í skaut, þegar reikningsskilin voru gjörð upp við Dani, og nú er orðinn yfir 1,300,000 krónur. Einnig njóta háskólastúdentar styrks til sérnáms eða framhalds- náms úr Snorrasjóði, er Norðmenn gáfu (100,000 krónur), og úr Kanadasjóði, sem er $25,000 að stofnfé. IV. Háskóla Islands hefir því verið ábótavant um æði margt á þeim aldarf jórðungi, sem liðinn er. Hús- næðisleysi hefir þó einna mest staðið honum fyrir þrifum. Síðan hann var stofnaður hefir hann liaft til umráð'a nokkrar stofur í Alþing- ishúsinu, en það sambýli hefir ver- ið báðum aðilum, Alþingi og há- skólanum, til hinna mestu óþæg- inda. Kenslustofur liafa verið of þröngar og óhentugar; einnig hef- ir skort fyrirlestrasal, vinnustof- ur og húsrúm fyrir bókasöfn og önnur söfn háskóladeildanna. Hvað eftir annað hefir háskólaráðið vak- ið athygli þings og stjórnar á liús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.