Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 113
Aldarfjórðungsafmæli Háskóla Islands 95 næðisskorti þessarar æðstu menta- stofnunar þjóðarinnar. En það var ekki fyr en í embættistíð Jón- asar Jónssonar fyrverandi kenslu- málaráðherra, að skriður komst á bússbyggingarmál li á s k ó 1 a n s. Hann ritaði háskólaráðinu bréf, dags. 8. janúar 1929, þar sem hann telur tíma kominn til þess að lief ja nauðsynlegt undirbúningsstarf að byggingu háskólahúss, og gjörði jafnframt merkilegar og hagkvæm- ar tillögur í þá átt. Háskólaráðið lét ekki á sér standa, en sneri sér þegar til bæjarstjórnar Reykja- víkur með beiðni um lóð undir fyr- irhugað háskólahús og til háskóla- deildanna um tillögur þar að lút- andi, en hvorutveggja var gjört samkvæmt bendingu Jónasar kenslumálaráðherra. Enda kunni háskólaráðið vel að meta undir- tektir hans í málinu, því að svara- bréfi þess til hans lýkur með þess- um orðum: “Um leið og háskóla- i'áðið nú felur hæstvirtum dóms- málaráðherra málið til frekari fyr- irgreiðslu, leyfir það sér að þakka honum fyrir, hve vel og viturlega hann hefir í það tekið, og það því fremur, sem hann fyrstur manna í stjórnarsessi hefir séð og skilið nauðsyn háskólans í þessu efni.”*) Eftir að hafa leitað álits há- skólaráðs og deilda háskólans, lagði stjórnin síðan fyrir Alþingi 1930 ‘ ‘ frumvarp til laga um bygg- ingu Háskóla Islands,” og var það samþykt í efri deild; eigi vanst þó iími til þess, að afgreiða málið að því sinni. Ejn þingið 1932 sam- *)Árbók Háskóla íslands, 1929-1930, bls. 72. En bréf Jónasar ráðherra til háskólaráðsins, nann var bæði dómsmála- og kenslumálaráð- nerra, er prentað í Árl)ók háskólans fyrir n-rið 1928-1929, bls. 21-22. þykti lagafrumvarp þetta, og heimila þau lög stjórninni, að láta reisa byggingu fyrir háskólann á árunum 1934-1940, ef fé er veitt til þess á fjárlögunum. Eins og við liorfði um fjármál landsins, var eigi fyrirsjáanlegt, að stjórnin myndi sjá sér fært, að veita fé til háskólabyggingar. Voru því góð ráð dýr, ef mál þetta átti eig'i að stranda á gamla skerinu — fjárskorti. Dr. Alexander Jóhann- esson, þáverandi rektor liáskólans, sem manna ötullegast hefir barist fyrir bygg'ingannálum lians og öðrum velferðarmálum hans á síð- ari árum, kom þá fram með hug- mynd um fjáröflun til byggingar háskólans, sem fengsæl liefir reynst og vinsæl. Fæ eg eigi lýst henni betur en gjört er í Árbók Há- skóla íslands, 1932-1933, bls. 14-15. “Með því að rektor liafð spurt, að ríkisstjórnin myndi ekki hafa séð sér fært að taka upp á f járlaga- frumvarpið fyrir 1934 neina fjár- veiting til háskólabyggingar, boð- aði liann 9. febrúar til almenns kennarafundar og skýrði þar frá hugmynd sinni um að beiðast þess, að háskólinn fengi einkaleyfi til þess að reka peningahappdrætti liér á landi, í því skyni að afla f jár til háskólabyggingar. Var kenn- arafundurinn því einróma með- mæltur, að reynd yrði þessi leið til þess að hrinda í framkvæmd bygg- ingarmáli háskólans. Var síðan á háskólaráðsfundi samþykt að bera þetta mál upp fyrir Alþingi, og voru kosnii' í nefnd til þess að vinna að málinu rektor og pró- fessorarnir dr. Magnús Jónsson og' dr. Sigurður Nordal. Mentamála- nefnd neðri deildar flutti málið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.