Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 117
Aldarfjórðungsafmœli Háskóla Islands 99 dyrum, og vart unt að verja betur því fé, er menn kunna að liafa af- lögum, en til þess, að greiða götu þeirra manna, sem líklegir eru til þjóðþrifa. Þar sem grein þes.si er rituð með Islendinga vestan hafs í liuga, er sérstakt ánægjuefni að minnast þess, að liáskólanum hafa borist eig'i allfáar myndarlegar fjárgjaf- ir frá Islendingum hér í landi, eða fyrir tilstilli þeirra. Má þar fyrst nefna dánargjöf Jóhanns Jónsson- ar, er “hafði að áeggjan dr. liögnv. Péturssonar gjört liáskól- ann að' einkaerfingja sínum.” (Ár- hók Háskóla islands, 1928-1929, bls. 4). Nam sjóður þessi uppliaf- lega nálægt 20,000 krónum, en er nú kringum 30,000 krónur, og hafa nokkrir stúdentar þegar notið styrks úr honum. Um aðra tvo sjóðu héðan að vestan skulu tilfærð orð Arbókar háskólans, 1933-1934, bls. 5, úr ræðu þáverandi rektors dr. Alex- anders Jóhannessonar: “Þá liafa a síðastliðnu ári áskotnast tveir sJÓðir. Annar er hinn svonefndi “Kanadasjóður, ” að upphæð 25,- 000 dollarar, sem Kanadastjórn hefir gefið í tilefni Alþingishátíð- arinnar, og skal vöxtum þess sjóðs varið handa íslenzkum námsmönn- am, kandídötum eða stúdentum, er stunda vilja nám við kanadiska háskóla, einkum um þau efni, er Kta að rannsóknum fiskveiða og landbúnaðar. Hinn sjóðurinn er gjöf Heimfararnefndar Þjóð- ræknisfélagsins, ” að uppliæð nál. } 5,000 krónur, og’ hefir háskólaráð- ]Ö látið semja frumvarp að skipu- lags skrá fyrir sjóðinn, er send hcfir verið vestur til staðfesting- ar, en í þessum tillögum háskóla- ráðs er gjört ráð fyrir að verja 3/4 hlutum vaxta sjóðsins til þess að efla andlegt samband milli ensku- mælandi þjóða og Islendinga og verja fé þessu til útgáfu rita, til námsstyrkja og fyrirlestrahalds.” Sú skipulagsskrá hefir nú sam- þykt verið af málsaðiljum og munu margir góðs njóta af sjóði þessum í framtíðinni. Annars gjörist eng- in þörf, að lýsa því hér í ritinu, hvernig nefndir sjóðir eru til orðn- ir. Yil eg aðeins minna á það, að “Kanadasjóður ” var stofnaður fyrir ötula forgöng'u Heimfarar- nefndar Þjóðræknisfélagsins og' fulltrúa Kanada á Alþingisliátíð- inni. (Smbr. ritgerð séra Ragnars E. Kvar an ‘ ‘ Ivanadasjóður, ’ ’ Lesbók Morgumblaðsins, 1. október, 1933). Tveir Islendingar vestur hér hafa auk þess gefið háskólanum höfðinglegar gjafir, þeir Asmund- ur P. Jóhannsson, er gaf stúdenta- gai'ðinum 5,000 krónur, eða and- virði eins herbergis, til minningar um konu sína, frú Sigríði Jóhanns- son; og Magnús Hinriksson, er ný- lega gaf háskólanum sömu upp- hæð, eins og segir í upphafi grein- ar þessarar. En fyrir því er hér fjölyrt um þessar fjárgjafir liéðan að vestan til háskólans, að dæmi þeirra, sem Iþar hafa átt hlut að máli, má vel vera öðrum Islendingum í landi hér til fvrirmyndar. Ei'lendir háskólar hafa einnig sýnt traust sitt og hlýhug til há- skólans með því að senda honum bókagjafir, og liið sama hafa ein- .stakir menn gjört innan lands og utan. Kveður þar langmest að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.