Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 122
Þórður Eftir O. T. Johnson. Lestin brunaði áfram með ógna- braki og brestum og um borð voru fáeinir íslenzkir innflytjenclur. Sá hópur vesturfara var ekki stór. Ungir mannvænlegir menn og kon- ur þeirra — örfáir Islendingar, sem afráðið liöfðu að yfirgefa ís- land og tefla á tvær liættur í Ame- ríku. Þórður Kristjánsson var yngst- ur allra í förinni, fermdur fyrir rúrnu ári síðan. Fullorðna fólkið gaf sig því lítið að honuin og sat liann einn sér í l'estinni. Guðríður móðir lians brosti til lians við og við og var það honum til uppörv- unar. Hann var einkabarn hennar frá fyrra hjónabandi. Bjarni Iíar- aldsson, stjúpi hans, hvorki sá liann eða lieyrði, því liann var í ei- lífum orðasennum við hinn og aun an af samferðamönnunum. Bar einna mest á Bjarna af öllu þessu fólki, því liann var óstiltur í skapi og jafnan liátalaður. Hnugginn hafði Þórður verið síðan liann fór frá Islandi. Iiann var ungur og æskan saknar, 'eigi sízt sé um einveru að ræða. Og samhliða þessu fullorðna fólki fanst Þórði liann vera einn, aleinn. Hann saknaði leikbræðra sinna og leiksystra. En mest af öllu sakn- aði hann litla Brúns, reiðhestsins er frændi lians hafði gefið honum í fermingargjöf. Brfinn hafði ver- ið seldur með öðrum skepnum þeirra, og tár komu í augu Þórðar er hann hugsaði til hans. Litla Brúns hlyti hann að sakna á með- an hann lifði. Ljóshærður telpulmokki, sem Þórður hafði séð álengdar í lestar- vagninum, hoppaði til hans og fór að tala við hann á máli, er hann ekki skildi. Var eins og þessi litla stúlka hefði séð livað hann væri dapur í bragði og vildi eyða leið- indum þessa sakleysislega unga pilts. Þórður sá, að konan, sem auðsýnilega var móðir hennar, liorfði til þeirra brosandi. Hann tók því litlu stúlkuna og setti liana upp í sætið hjá sér, en ekki reyndi hann að tala við hana. Hún var sí-masandi og að benda honum á liit-t og þetta, er bar fyrir augu um leið og lestin skauzt fram hjá. Þórður rétti þá út vísifingur sinn og sagði: ‘ ‘ fingur. ’ ’ Himinlifandi rétti litla stúlkan þá út sinn vísi- fingur og sagði: ‘ ‘ finger! ’ ’ Útlend mál sýndust eigi svo torskilin eftir alt — líklega væri þetta enska. Úr þessu liófst vinátta á milli Þórðar og þessarar litlu stúlku, er hélzt unz þau skildu í Winnipeg. Másandi og blásandi skreið eim- vélin með lestina inn að járnbraut- arstöðinni í Winnipeg og- nam þar staðar. Út um lestargluggana sá Þórður að múgur og marg-menni var þar fyrir. Hann var að kveðja litlu vinu sína, innilega og með handabandi, þegar hann sá að .Tónas, bróðir Bjarna, var kominn upp í lestina og var að laeilsa stjúpa lians og móður — með koss-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.