Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 124
106 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga arbygðar, ’ ’ er svo var nefnd, af- skektrar bygðar í Vestur-Canada. Fluttu þau Guðríður þangað sama vor, rleistu bjálkakofa og liöguðu sér að hætti röskra brautryðjenda. Þeim varð eigi barna auðið. Byg'ð þessi var fámenn í saman- burði við stærri íslenzkar bygðir. Dró hún nafn af stóru skógar- belti er liún stóð áfast við. Eyði- skógur er teygðist í norðurátt, lengst norður í óbygðaflæmi vest- urlandsins. Þórður afréð að verða eftir í Winnipeg og dvaldi þar í rúm tvö ár eftir að stjúpi hans og móðir fluttu þaðan. Fýsti liann að læra betur ensku og kynnast háttum lands og þjóðar. Löng sambúð með stjúpa sínum var honum lield- ur eig'i hugleikin, því þeir áttu ekki skap saman. Bjarni var ráðríkur og örgeðja; Þórður hægfara, en þybbinn fyrir og fylginn sér ef svo bar undir. Átti Guðríður oft úr vöndu að ráða, hvort fylgja ætti að málum manni eða syni. Lauk því oftast þannig að hún studdi málstað Þórðar og lilaut Bjarni að stilla geðofsa sinn við málamiðlun henn- ar. Atvikin hög'uðu þannig lífi Þórð- ar, að í Winnipeg kyntist hann mjög lítið íslendingum. Myrkra á milli vann hann og sökti sér á kvöldin ofan í bækur, þær fáu ís- lenzkar bækur, er liann átti eftir föður sinn, og eins var hann kapp- samlega tekinn að læra að lesa ensku. Vin eignaðist hann, pilt á líku reki og hann, er nýkominn var frá Skotlandi, og úr því sótti Þórð- ur meir enskar samkomur en ís- lenzkar. Islenzkur í húð og hár hélt hann þó áfram að vera engu síður. Kaupstaðarlífið átti eigi við hann og óskiljanleg útþrá togaði hann þaðan. Karlmenskuþel hans krafðist meiri aflrauna ilti undir berum himni. Við lá stundum að hann langaði að komast í útlegð eins og Grettir. Hann kærði sig' ekki um að stunda verzlunarstörf og eigi kaus hann að ganga menta- veg'inn til þess að komast í æðri borgarastöður. Hann fann eig’i til löngunar að verða læknir eða lög- maður — og sízt af öllu prestur. Ensku lærði liann óðfluga og við það varð öll atvinna auðfengnari. Síðasta sumarið í Winnipeg, var liann ökumaður og ók um borgina þvera og endilanga. Hann hafði yndi af hestum og hirti þá vel, og er húshændur hans komust að því, vildu þeir taka hann frá ökustarf- inu og gera hann að fjósamanni. Þórður afsagði þann heiður. Sagði hann upp atvinnu sinni á áliðnu sumri, og afréð að fara í kynnisför til ‘ ‘ Skógarbyg'ðar, ” lieimsækja móður sína og stjúpa og sjá sig um á nýjum slóðum. Vöðvar lians stæltust við þann ásetning, og um borð á eimlestinni, er bar hann í vesturátt, fann hann til ánægju' ríkrar tilhlökkunar.----- íbúar “ Skógarbygðar ” þráðu fréttir. Afskektir og í fjarlægð, þráðu þeir að frétta alla hluti í jörðu og á. Þeir bara drukku í sig fréttir, heilnæmar og óheilnæmar fróttir; lausafréttir eða flugufrétt- ir, voru þeim skárri en engar frétt- ir. Bygðarbúar, karlar og konur tóku því að “sperra upp eyrun,” þegar það varð hljóðbært nm bygðina, að til Bjarna Haralds-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.