Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 126
108 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga mönnum var þó eigi lilátur í liug, því þeir brutu heilann um mikil- væg efni. T. d. vildi einn frumherji bygðarinnar, að V'estur-íslending- ar stofnuðu beinar skipagöngur á milli Islands og Ameríku! Eins sá hann ekkert því til fyrirstöðu að járnbrautir væri lagðar á Is- landi. Veturinn geklc í garð með svo miklu fannfergi, að heita mátti að bygðarbúar væri þá inniteptir í bjálkahúsum sínum — og fjósum. Þórði leiddist fjósaverkin og hinn mikli hamagangur og umstang stjúpa síns. Skömmu fyrir jól héldu bygðarbúar samkomu í ný- bygðu samkomuhúsi. Sbemtanir voru ræðuhöld og' söngur og ‘ ‘ dans á eftir. ” Þórður gerðist, leiðtogi hinna ungu á dansgólfi, og ungar blómarósir bygðarinnar rendu til hans hýrum augum. Hann var hár og- karlmannlegur, og hafði í Win- nipeg lært að “kalla af” við “ square” dansana. Harmoníka og fíólín göi’g'uðu án afláts og fjör færðist í allar æðar. Eldri konur liöfðu um nóg að skrafa og menn þeirra viku sér afsíðis með pela sína. Er frá leið tóku þ'eir að kveða og “taka lagið” hver í kapp við annan. — Þórður skemti sér vel það kvöld og sú kvöldstund var honum lengi minnistæð. Fólk hafði um nóg að skrafa á meðan sá mannfundur var í fersku minni. Áberandi var Þórður í því umtali, því hann var aðkomandi og þótti öllum mikið til lians koma. Það kom því flatt upp á bygðar- búa, þegar síðar fréttist að Þórður Kristjánsson væri farinn úr bygð- inni. Frétt sú barst, þannig, að skozk- ur veiðimaður liefði átt að toga hann norður í óbygðir. Veiðimað- ur þessi hafði gist lijá stjxípa hans eina nótt og heillað liug' hins unga manns með veiðimannasögum. Sögðu sumir að Þórður hefði verið orðiiin hundleiður á nasablæstri stjúpa síns og guðsfeginn að kom- ast buidu. Um burtför hans var lengi tíðrætt í bygðinni. Guðríður móðir Þórðar lagðist sjúk seinni part vetrar og andaðist eftir stutta legu. Henni barst bréf frá Þórði í banalegunni og las það sjálf, þó hún væri þungt haldin. Jarðarförin fór fram að viðstödd- um meginþorra bygðarbúa. Lík- kistuna hafði bygðai’maður smíð- að, sem þjóðhagur var bæði á tré og jám. Af því eigi var völ á presti, var Sveinn “frakki,” eins og hann var oft nefndur, fenginn til að jarðsyngja þá látnu. Hélt hann húskveðjuna og stóð fyrir at- höfninni eins og bezti prestur, þó ólærður væri. Og þó öllum væri kunnugt, að sjálfur hneigðist hann til vantrúar, lét hann eigi á því bera við slík tækifæri. — Ilinir ís- lenzku frumbýlingar stóðu ber- höfðaðir við gröfina, þó kalt væri í veðri, og lioi’fðu sorgbitnir á eftir líkkistunni, er hún var að síga ofan í frosna gröfina. Skarð var höggv- ið í þeirra fámenna hóp og til graf- ar gengin mæt kona og merk. Bjarni var að sjálfsögðu sendi- bréfsfær, eix lét þó unga stúlku, er Hallfríður hét, svara bréfi Þórðar og' tilkynna honum lát móður lians. Hallfríður hafði dansað við Þórð á “samkomunni” fyrir jólin; gert það í mestu óþökk við uixnusta sinix, sem jafnvel hafði haft í hót- unum að “taka Þórði tak. ” Ekk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.