Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 134
Ragnar Lundborg, Dr. Jur. Tímaritið birtir í ár, í íslenzkri þýðingu, fyrsta liluta lögfræð'ilegr- ar ritgjörðar, um núverandi rétt- arstöðu Islands, eftir hinn þjóð- kunna laga sérfræðing og Islands- vin Dr. Ragnar Lundborg. Rit þetta kom út fyrir tveimur árum síðan á þýzku, og vakti mikla eftir- tekt. Dr. Lundborg er alkunnur um Yestur-Evrópu sem einhver sérfróðasti maður í alþjóðarétti og eru skoðanir hans og niðurstöður í þeim efnum taldar mjög mikil- vægar. Rit þetta hefir enn ekki birst á Norðurlandamálum, en það hefir verið ósk Dr. Lundborgs að það gæti sem fyrst komið út á ís- lenzku, svo að íslenzkur almenn- ingur, austan liafs og vestan, hefði þess sem fylst not. Á síðastliðnu hausti barst stjórnarnefnd Þjóðræknisflagsins fyrirspurn, frá íslenzkum lögfræð- ingi í Kaupmannahöfn, um það, livort félagið sæi sér ekki fært að koma riti þessu út, ef því væri lögð til þýðing', er nothæf væri til prent- unar. Fanst félagsstjórninni, úr ])ví að til hennar var leitað með þetta, að liún eigi geta virt hið g'óðgjarna starf höfundarins, í þarfir hinnar íslenzku þjóðar, minna en svo, að verða við þessum tilmælum. Svaraði hún því fvrir- spurninni játandi. Var nú sam- þykt, að birta alt ritið í einu í Tíma- ritinu þetta ár og láta síðan sér- prenta það sem bók. Var svo beðið eftir handritinu, er ekki kom fyr en upp úr áramótum. Þegar farið var að yfirfara handritið kom það í ljós, að því var í mörgu.m efnum ábótavant, svo að ekki þótti gjörlegt að prenta það án nauðsynlegra leiðréttinga. En tími vanst ekki til þeirra, því innan fárra daga þurfti það að vera komið í prentsmiðjuna. Var því afráðið að birta aðeins þenna fyrsta hluta þess að þessu sinni, er hefir verið' yfirfarinn allræki- lega, en láta afganginn bíða til næsta árs. TJm ríitið sjálft þýðir ekld að fara mörgum orðum að þessu sinni. Það er skýr og rökföst greinargjörð um réttindi og rétt- arstöðu íslenzku þjóðarinnar á þessum tímum, og hefir það hlotið þann vitnisburð sérfróðra manna, að það sé í alla staði óhlutdrægt og ábyggilegt. Dr. Ragnar Lundborg' er mörg- um Islendingum kunnur. Iiann er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.