Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 136
Seytjánda ársþing Þjóðræknisfélagsins Seytjánda ársþing Þjóöræknisfélags fs- lendinga í Vesturheimi var sett af forseta þess J. J. Bíldfell, mánudaginn 24. febrúar kl. 10 f. h. í samkomuhúsi íslenzkra Góö- templara í Winnipeg. Forseti hóf þingiö meö því aö lesa þingboö. Bað hann þá þingheim að syngja sálminn Nr. 192, “Þitt orð er, Guö, vort erfðafé.” Flutti þá séra Jakob Jónsson bæn. Lýsti forseti þá þing- iö sett og flutti sina skýrslu sem hér fylgir: Heiöruöu tilheyrendur! Árið liöna hefir veriö óvanalega viö- buröaríkt ár, — ekki er þó svo að skilja, að þaö liafi verið frábærlega örlagaríkt hvað félagsskap vorn hinn sérstaka, Þjóö- ræknisfélag íslendinga í Vesturheimi snertir. En það hefir veriö það, þegar um heildaryfirlit mannfélagsins er aö ræöa. Eg efast um aö nokkurt ár sem viö höf- um sögur af, hafi dregið fram á sjónar- sviðið jafnt skýrt og þetta síðasta, and- stæöur manna og erfiðleika, vonir manna og vonbrigöi, andlegt og verldegt viðhorf einstaklinga og þjóða, — í stuttu máli á- standið í heiminum, eins og þaö er í raun og sannleika; vandræöin, sem menn eru komnir í og framtíðar erfiöleikana, eins og þetta síðasta ár hefir gjört. Hver er svo þessi mynd? Þér þekkið hana allir; aö minsta kosti part af henni. Einn parturinn í henni er ótti, ægilegur ótti, viö yfirgang og illhug. Enginn mannflokkur treystir öörum, og engin þjóö annari. Austurríkismenn ótt- ast aö Þjóðverjar gleypi sig; Pólverjar aö Frakkar yfirgefi sig; Frakkar að Eng- lendingar sleppi verndarhendi sinni af sér. Óvinirnir eru allstaöar, ímyndaöir eöa verulegir, og svo hervæðast allar þjóöir, — Englendingar til þess aö vera viö öllu búnir, Frakkar út af ótta viö þaö, að ein- hverjir ráðist á sig; Þjóðverjar til þess að jafna sínar eigin sakir; ja, viö hvern? Rússar til þess að taka á móti Japönum á landamærum Norður-Mongólíu nú sem stendur; Japanar til þess aö bjóöa heim- inum byrginn þegar fram í sækir; Banda- ríkjamenn til þess aö verða ekki aftur úr í þessari brjálæðis vígbúnaðar samkepni, og ítalir til þess aö bæla undir sig og cyði- leggja saklausa smáþjóö nálega vígbún- aðarlausa, suður í Afríku. Og viö þetta bætist innbyrðis óeining og ótti þjóðanna, atvinnuleysi verkalýösins, pólitískar and- stæður stjórnmálaflokkanna og hinir sí- þverrandi verzlunar möguleikar þjóöanna. Þetta eru heldur ekki allir erfiðleikarnir og hætutrnar, sem vofa yfir. Mannfjöld- inn og landþrengslin ógna líka tilveru- möguleikum margra þeirra, Á ítalíu, sem er ekki auðugt land, veröa 360 manns, aö draga fram lífið á hverri fermílu. í Japan veröa 1,380 manns aö gjöra hið sama; og menn geta getið nærri hversu glæsilegt slíkt er til frambúðar. Fyrir stríöið var útflutningur fólks til annara landa mikill frá þessum þjóðum, sérstaklega frá ítalíu, 620,000 manns á ári. Nú er sá útflutningur orðinn hverfandi, fyrir innflutningaskoröur annara landa. Inntektir ítölsku þjóðarinnar frá þessu út- flutta fólki — peningar, sem það sendi heim, námu $112 milj. á ári. Nú er þaö fallið um meir en helming. Inntektir þjóö- ar þeirrar frá ferðafólki fyrir stríðið, nam $110 miljónum. Nú er sú tekjugrein fall- in ofan í $50 milj. á ári. Þriðji inntekta- liöur þeirrar þjóöar var frá verksmiöju- iðnaði, sem hún seldi til annara þjóöa. Nú hafa tollmúrar og verðfall, gjaldevris heml- ur felt þann inntektalið ofan í 40% af því sem hann áður var. En hin árlega viö- koma eða mannfjölgun þjóðarinnar er 400,000 á ári. Hvað á þetta fólk aö gjöra? Hvar eru útgöngudyrnar ? Hver eru úr- ræðin ? Þegar maður lítur til Japan er ástandið og útlitið ekki glæsilegra. Þeirri þjóð er bönnuð landvist nálega í öllum löndum, nema sumstaðar í Suður-Ameríku, sem þeim þykir of langt í burtu til að geta haldið sambandi sínu við heimaþjóðina. Tollmúrar eru bygðir í kring um öll lönd gegn vörutn þeirra sem og annara. Heima- land þeirra er frekar rýrt og ófrjótt. Eru það þá nokkur undur, þó Japanar hafi sprengt af sér gjarðirnar og farið her- skildi inn í Manchúríu, Norður-Kína og nú síðast inn í Mongólíu. Japanar eru einkennileg þjóð. Þeir eru eina þjóðin í heimi, sem auka og margfalda verzlun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.