Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 139

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 139
Seytjánda ársþing Þjóðræknisfélagsins 121 mjög myndarlegan og viöeigandi hátt. Vi'ö þaö tækifæri afhjúpuöu þeir minnisvaröa, er þeir sjálfir höfðu reist til minningar um landnám og landnámsmenn þeirra bygða. Er þaö varða, hlaðin úr grjóti og sementi og eru nöfn landnámsmannanna letruð á varðann. Er það myndarlega af sér vikið, og á fólk bygða þessara þakkir allra ís- lendinga skilið, fyrir slíka framtakssemi. 'Otbreiðslumál. Eins og öllum félagsmönnum er ljóst, þá er útbreiðslumálið eitt af aðal málum fé- lags vors. Undir því að vel takist í því máli er vegur, velferð og framtíð félagsins kominn. Því miður hefir því máli ekki vegnað eins vel og vera skyldi á árinu. Engar nýjar deildir hafa verið myndaðar. En nokkuð hefir verið gjört til þess, að vekja áhuga manna yfirleitt á málinu. Vara-forseti félagsins, prófessor Richard Beck, hefir ferðast til margra af bygðum íslendinga og flutt erindi um þjóðræknis- leg efni, 11 á íslenzku og 5 á ensku, sum þeirra á meðal Norðmanna. Hann hefir einnig samið og birt í enskum og norskum blöðum og timaritum 12. ritgerðir um norræn og íslenzk efni, auk ritdóma um bækur og bókafregnir, sem birst hafa eftir hann á árinu og erum við öll þakklát Mr. Beck fyrir hans frábærlega dugnað og á- huga í þessu sambandi. Enn fremur hefir Pr- Rögnvaldur Pétursson flutt tvö erindi í Selkirk og eitt í Chicago á hinni árlegu samkomu landa þar í borg; auk guðsþjón- ustu, sem hann flutti þar. í Selkirk voru nokkrir úr stjórnarnefnd félagsins líka staddir. \ vatnabygðunum hefir séra Jakob Jónsson unnið nokkuð að þessum malum, þó að mér sé ekki kunnugt um all- ar hans framkvæmdir. Þið sjáið því, til- heyrendur góðir, að útbreiðslumálin hafa ekki legið í algjörðu þagnargildi á árinu. ' er þökkum alla viðleitni þessara manna, og allra annara, sem á einn eða annan hátt J'ap lagt hönd á plóginn, til að rækta Þjóðernisakur vorn og vekja áhuga, sam- l'ð, velvild og sameiginlegan skilning á verðmæti þjóðararfsins. En þrátt fyrir aha þessa starfsemi á síðasta ári og á und- anförnum árum, þá miðar þessu þjóðrækn- isstarfi harla lítið áfram. Það er erfitt að á fulltíða fólk til að sinna því yfirleitt með nokkurri alvöru, þó að mér sé ljúft að viðurkenna að mér hefir fundist, að félagsskapurinn hafi notið meiri góðvildar hjá Islendingum yfirleitt, á þessu síöasta ári, en að eg hefi orðið var við áður, cg fyrir það er eg þakklátur. Samt nægir það ekki. Menn þurfa að vera með i starfinu sjálfu — þurfa að vera allir eitt, ef félagsskapurinn á að geta náð fullum lífsþroska og áhrifum þeim, sem hann verðskuldar og hin sérstaka afstaða okkar Vestur-íslendinga krefst. Stjórnarnefnd félagsins hefir hugsað mikið um þetta spursmál á árinu. Sérstök nefnd hefir haft til athugunar meðul eða möguleika á að fá yngri kynslóðina til að taka meiri og ákveðnari þátt en verið hefir í þjóðræknisstarfinu. Er nú bráðnauðsyn- legt, fyrir þingið, að taka það mál til rækilegrar yfirvegunar og skiljast ekki við það, fyr en sá vegur er fundinn. Iþróttamál. Sambandsfélagið Fálkarnir hefir haldið vel í horfinu á árinu, þó nokkurt uppihald hafi orðið á leikfimis iðkunum hjá þeim. í fyrra voru það um 100 sveinar og meyj- ar, sem tóku þátt í þeirri deild þess félags- skapar. í haust urðu þeir að hætta við þá deild um tíma sökum húsnæðisleysis. Nú er sú starfsemi aftur byrjuð og er það að þakka góðvild Sambandssafnaðar, sem mér er sagt að bætt hafi úr húsnæðisleysinu með því að lána samkomusal kirkju sinnar. Skautadeildin er aftur í miklum blóma, þar hafa á þriðja hundrað unglingar borgað aðgangseyri eða ársgjald og 150 unglingar, sem ekki áttu kost á að. borga, notið ó- keypis æfinga. Um bikar Þ jóðræknisfélagsins var kept í fyrra vetur eins og endranær. Tóku sjö leikflokkar þátt í þeirri samkepni, fjór- ir frá Winnipeg, einn frá Selkirk, einn frá Gimli og einn frá Árborg. Selkirk flokk- urinn vann. I sambandi við þá sérstöku samkepni skal tekið fram að óánægja nokkur hafði átt sér stað út af því, að flokkarnir, sem að undanförnu hafa tekið þátt í þeirri samkepni hafa ekki verið sam- æfðir og sjálfstæðir flokkar, heldur hafa hinir og þessir hockey-garpar, sem væn- legir hafa þótt til sigurs verið fengnir til að keppa í það eða hitt skiftið, með það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.