Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 142
124 Tímarit Þjóðrœlmisfélags íslendinga þá hafa þeir ekki getaö sótt fundi reglu- lega, en yfirleitt hafa nefndarfundir veriö vel sóttir. Forseti og ritari hafa sótt alla fundi og því gegnt þeim störfum án aö- stoðar. Samvinna í nefndinni hefir veriö góð og er það mikils virði, ef mál eiga að ganga greiðlega. Öllum þeim málum, sem nefndinni voru falin á hendur, hefir hún reynt að gjöra einhver skil. Sum hefir hún afgreitt og í öðrum gjört þær framkvæmd- ir er henni var unt. Einnig hafa ýms mál, er komu upp á árinu, verið tekin til íhug- unar og framkvæmda. Geta má þess í sambandi við útvarpið frá íslandi, að ritara var falið á hendur að skrifa ráðherra íslands um árangur þess merkilega atburðar í sögu íslendinga. Kom aftur mjög hlýlegt bréf til Þjóð- ræknisfélagsins og allra íslendinga, og er sú ósk látin í ljósi að slík útvörp geti hald- ið áfram i nálægri tíð.. Á árinu hefir stjórnarnefndin haft ý'ms mál með höndum, sem leita hefir þurft að- stoðar og álits fólks utan Þjóðræknisfé- lagsins og langar mig til að geta þess hér að öll slík hjálpsemi var svo fúslega veitt að ástæða er fyrir nefndina að votta þakk- læti fyrir. Mér er áhætt að segja að á þessu ári hefir nefndin orðið vör við meiri hlýleik og samvinnuhug og áhuga fyrir starfi Þjóðræknisfélagsins en að undan- förnu, hjá utanfélagsfólki. Er það mark- vert tákn timanna og bendir ótvíræðlega í áttina til þess að íslendingar hér yfirleitt eru meir og meir farnir að hugsa um sann- leiksgildi orðskviðarins: “Sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér.” Ef þjóðararfur og kynstofn íslendinga er eins þarfur þáttur í menningu og lífi voru eins og hingað til hefir verið haldið fram, þá er hann sannarlega þess virði að íslend- ingar hér sem heild taki saman höndum og leggi eitthvað í sölurnar fyrir það sem getur gjört oss og afkomendur vora að nýt- ari mönnum og konum. Enginn einn fé- lagsskapur meðal íslendinga gæti komið meiru til leiðar í þessum efnum en Þjóð- ræknisfélagið, ef allir íslendingar væru samhuga um stefnu þess og starf. Auð- vitað hlýtur eitt mikilvægasta starfssvið félagsins að vera að sameina krafta ís- lendinga hér í álfu í eina heild til að vinna að heill og velferð þeirra í þessu landi jafnframt og að gefa þessu þjóðfélagi af því bezta sem er í fari þeirra. Hvílíkir starfskraftar væru þá ekki framleiddir og hve miklu væri þá ekki hægt að koma til leiðar þegar heildin starfaði í einingu að sínum velferðarmálum. Alt bendir til að þetta sé mögulegt. Þar sem viljinn er, þar er möguleikinn . Fleiri hendur eru nú út réttar til að efla þau mál er íslendingar hafa með höndum en áður og ætti það að vera markmið Þjóðræknisfélagsins á þessu komandi ári að styrkja þau tengsl er geta tengt alla íslendinga bræðraböndum í starfi þeirra. Kæru vinir, Þ jóðræknisfélagið getur orðið sú samvinnuheild, án þess að koma í bága við nokkur önnur félög, sem starfa meðal íslendinga, er lyft getur þeim upp til fullkomins frama, og við skulum vona að það eigi eftir að verða að veru- leika. Bergthor Emil Johnson. Guðmann Levy lagði til og séra B. Theodore Sigurðsson studdi, að skýrslan sé viðtekin með þakklæti. Samþykt. Skýrslur féhirðis og fjármálaritara lesnar af Guðmann Levy. Reikningur féhirðis. yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1935 til 15. febr. 1936. TEKJUR 15. febr. 1936— Á Landsbanka Islands ........$ 10.00 Á Royal Bank of Canada....... 1,614.57 Á Can. Bank of Commerce. .. . 1,349.96 Frá Fjármálaritara ........... 306.82 Gjafir í Rithöfundasjóð...... 20.50 Fyrir gamlar auglýsingar .... 9.19 Fyrir auglýsingar 1934 og ’35.. 1,312.25 Fyrir fyrirl. Ásg. Ásgeirssonar 149.40 Borguð húsaleigu skuld....... 18.99 Bankavextir ................... 48.70 $4,839.39 GJÖLD 15. febr. 1936— Til ísl. kenslu, deildin Brúin. .$ 35.00 Til áhalda við ísl. kenslu í Wpg. 4.15 Skólahús leiga .................. 75.00 Fundarsalsleiga.......... 58.00 Ritstjóralaun við Tímaritið.. 100.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.