Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 146
128 Tímarit Þjóðrælmisfélags Islendinga HÖi hinna mörgu liönu gleðistunda, er hann veitti okkur, bæði utan og innan síns eigin heimilis. Oft lagði hann á sig mik- ið erfiði og ferðaðist langt að, til að veita okkur stuðning í félagsmálum, en nærvera hans var okkur ætíð vissa fyrir að störf okkar bæru góðan árangur. Og sjálfum mun honum hafa þótt þær stundir ánægju- fylstar er hann var veitandi í vinahóp hér í heimabygðinni. Vil eg heimfæra erindi úr kvæði er hann orti á heimleið frá fs- landi 1930: Það er gott að geta átt gleðistund með vinum sínum, finna hlýjan hjartaslátt, hugarboð um frið og sátt; eg hefi unað á þann hátt yndælustu stundum mínum. Það er gott að geta átt gleðifund með vinum sínum. Deildin vottar ekkju og öðrum aðstand- endum hins látna samúð og hluttekningu. Á þessu síðastliðna ári hafði deildin þrjá starfsfundi, en þess á milli kom stjórnar- nefnd deildarinnar saman til skrafs og ráð- stafana. Fundir 'hafa venjulega verið fámennir, og er að vísu við því að búast, þar sem meðlimir eru drefiðir á 20—30 mílna svæði. Tvær skemtisamkomur voru haldnar undir umsjón deildarinnar, sú fyrri í júní. Aðkomumenn á skemtiskrá voru: Séra Kristinn Ólafsson, séra Guðm. Johnson og séra Jakob Jónsson. Lá vel á prestunum og skemtu þeir samkomugestum hið bezta. Þökkum vér þeim öllum fyrir komuna. Hið venjulega útimót deildarinnar var haldið að heimili Stefáns Andersonar; er hver látinn skemta sér á þeim mótum sem bezt líkar. Að útbreiðslu eða meðlima- fjölgun hefir allvel verið unnið, og marg- ir tekið góðan þátt í því. Þó má sérstak- lega nefna þá Jón Janusson frá Foam Lake og Stefán Helgason í Hólarbygð, sem báðir eru bókaverðir fyrir útibúum deildarinnar á þeim stöðum, og hafa fjölg- að þar meðlimum að mun. Þetta s.l. haust var einnig stofnað útibú af bókum deild- arinnar í Elfros. Veitir því forstöðu Jón Guðmundsson kaupm. Er deildin Jóni þakklát fyrir að veita bókunum viðtöku og telur þær í góðs manns höndum. Deildin hefir átt bókaláni að fagna; þetta ár eign- aðist hún bókasafn til viðbótar, er taldi urn 200 bindi. Tilheyrði það áður Kristnes- bygð, en hafði ekki verið starfrækt und- anfarin ár. Var það góðmótlega látið af hendi við deildina, af þeim mönnum er síðastir starfræktu safnið. Þakkar deildin þeim hér með góða samvinnu. Þá hafa all- margar nýjar bækur bæzt í safnið á þessu ári og mun nú deildin hafa um 600 bindi til útláns. Þetta s.l. ár taldi deildin 48 skuldlausa meðlimi, og hefir því meðlimum fjölgað um 16 á árinu. Má það gott kall- ast og vel ef sú tala gæti haldist. Útgjöld deildarinnar á árinu námu $87.00. Var það $13.56 meira en inntektir og hefir því saxast á sjóð deildarinnar, sem nú er aðeins $20.80. R. Arnason, ritari. Jón Janusson lagði til og Árni Eggert- son studdi, að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Til bjóðrœknisfélags Islendinga í Vestur- heimi frá sambandsdeildinni “Fálkinn” í febrúar 1936. Síðan í þinglok 1935 hefir deildin Fálk- inn starfað á sama sviði og undanfarin ár. Fyrst skal skýra frá því, að félag vort tók þátt í samkepni um bikar Þ. í. í V., sem fór fram í marzmán. 1935 í Selkirk, undir stjórn milliþinganefndar yðar og þökkum vér hér með henni, ásamt keppinautum okkar og sigurvegurum. Þátttakendur voru þessir hockey-flokkar: Gimli, Árborg, Sel- kirk -Pla-more og Fálkinn. Gimli flokkur- inn vann Fálka í úrslitaleiknum og eru því meistarar sambandsins. Líkamsæfingum var haldið áfram til 1. marz 1935 og það stunduðu 40 stúlkur og 30-40 drengir. En þenna vetur hefir engum æfingutn verið komið við vegna fjárþrengsla og líka vegna þess, að nú er ekki lengur hægt að fá til leigu hentugt hús með viðunandi leiguskilmálum. Skautasvell, sem bygt var 1934 hefir reynst ágætlega og er nú félagsskapur- inn á fótum eingöngu fyrir það. Höfum við nú um 400 meðlimi samtals, yngri og eldri deildir. Sama meðlimatala og 1935. en í þessari félagatölu reiknast 150 ungl- ingar, sem heyra til atvinnulausu fólki og veitt hefir verið ókeypis aðgangur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.