Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 156
138 Timarit Þjóðrœknisfélags Islendinga kenningu við fráfarandi nefndarmenn fyr- ir starf þeirra, og var það gjört. Þakkaði forseti fyrir sína hönd og B. E. Johnson fyrir sína hönd og Dr. A. Blöndals, er var fjarverandi. Fyrir yfirskoðunarmann var kosinn í einu hljóði Steindór Jakobsson. í leikfimisnefnd voru kosnir Dr. A. Blöndal og Th. S. Thorsteinsson. Rithöfundasjóðsnefnd. S. W. Melsted lagði til og Dr. Richard Beck studdi, að rithöfundasjóðsnefndin sé endurkosin. Samþykt. Eru það þeir séra Guðmundur Árnason, Sveinn Thorvalds son, Árni Eggertson, séra B. Theodore Sigurðsson og J. K. Jónasson. í útnefningarnefnd voru kosnir Á. P. Jóhannsson, S. W. Melsted og B. E. John- son. Séra Guðm. Árnason lagði til og Fred. Swanson studdi, að fjármálaritara sé greidd 10 prócent af því fé, sem hann inn- heimtir á næsta ári í ómakslaun. Samþykt. Minnisvardamál: Nefnd sú, er sett var í þetta mál, leggur fram svofelda tillögu. Þingið felur stjórn- arnefnd félagsis framhaldandi fram- kvæmdir í þessu máli unz verkinu er lokið. Richard Beck J. Janusson B. Theo. Sigurðsson. B. E. Johnson lagði til og Dr. Richard Beck studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Minjasafnsmál: (1) Þingið þakkar þeim, sem hingað til hafa unnið að myndun Minjasafnsins, svo og þeim, sem hafa sent gjafir til safnsins á síðastliðnu ári, og eru þeir þessir: Frá W. J. Osborne, Winnipeg—Kvarnar- steinar. Frá Ingu Soffíu Goldsmith, Crystal, North Dakota—Lóðavigt. Frá Arnfríði Jónsdóttur og Baldvin Jóns- syni á Kirkjubæ, Hnausa—Reizla, Tína, Silfurskeið, Rennibor, Lóðavigt, (pund- ari). Frá Guðlaugu og Jóhannesi Freeman, til minningar um ísland: 1. Prjónastokkur — Á hann er letrað: “Sigríður Jónsdóttir á stokkinn með réttu. Átján hundruð.”—Koua þessi lifði fyrir og eftir 1800, sem eignaðist stokk þenna. 2. Prjónastokkur — Á hann er letrað: “Vertu velkomin að þessum stokk, mín góða Guðlög Finnsdóttir. Árið 1876.” 3. Sméröskjur — Eru frá fyrri hluta 19. aldar. 4. Tígulstokkur — Er frá fyrri hluta 19. aldar. 5. Rokkur—Frá 7nda tug 19. aldar. 6. Nálhús með skónálum — smíðað ná- lægt 1860. 7. Nálhús með stagnálum. — Frá þvi um 1855. 8. Ullarkambar (tvennir) — álíka gaml- ir og rokkurinn. 9. Þráðarsnælda — Frá því um 1860. 10. Ullarlár, er ullarlopar voru hafðir í sem spunnið var úr á þráðarsnældu,— gjörður af blindum manni um 1855. Frá Svövu Lindal, Winnipeg — Dúk- svunta frá 1876, Millur, Skotthúfa. (2) Þingið felur stjórninni að halda á- fram að safna munum til safnsins frá góð- fúsum gefendum og til þess að glæða á- huga almennings. fyrir málinu; vill það benda á, að heppilegt sé að fá sérstaka söfnunarmenn úti um bygðir og að hafa þá muni, sem þegar hafa gefist, til sýnis á ákveðnum stað í Winnipeg. Jakob Jónsson Guðbjörg Sigurdson Guðm. Árnason. Fred. Swanson lagði til og séra B. Theo. Sigurðsson studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Skýrsla rithöfundasjóðsnefndar: Milliþinganefnd sú, er haft hefir með höndum fjársöfnun fyrir rithöfundasjóð- inn leyfir sér að leggja fram eftirfylgj- andi skýrslu: Samkvæmt skýrslu féhirðis voru í sjóði 15. febr. 1935 $221.63. Safnað í sjóðinn frá 15. febr. 1935 til 15. febr. 1936, $20.50. Vextir á árinu $4.00. Samtals $246.13. Útborganir á árinu til skáldsins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar $50.00. í sjóði 15. febr. 1936, $196.13. í viðbót við ársskýrslu féhirðis hafa lof- orð verið greidd á þinginu til féhirðis, $61.85. En á hendi hjá formanni söfnunar- nefndar, greitt féhirði, eru $6.50. Alls í sjóði eru því raunverulega $264.48.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.