Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 158
140 Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga Var tillagan studd af Dr. R. Beck og samþykt af þingheimi meS því aö fólk reis úr sætum. Þakkaöi Á. P. Jóhannsson þessa viöurkenningu þings meö velvöldum orðum og skýröi jafnframt frá skipulags- skrá í sambandi viö veitinguna. Ennfrem- ur flutti hann þinginu kveðju frá þeim Dr. og Mrs. Ófeigi Ófeigsson. Ný mál. Dr. Rögnvaldur Pétursson mintist á starf Ófeigs Sigurðssonar í Red Deer í sambandi við minnisvarða St. G. Stephans- sonar. Skýrði hann frá þátttöku Þjóð- ræknisfélagsins í þessu máli og gat þess að á næsta vori mundi fara fram afhjúpunar- athöfn, og væri það ósk þeirra er sáu um verkið að íslendingar hér eystra og Þjóð- ræknisfélagið tæki þátt í þeirri athöfn. Mæltist Dr. Pétursson til að forseti biðji þingið að votta Ófeigi Sigurðssyni þökk fyrir sitt mikla starf í þessu máli og sé skrifara falið að tilkynna honum það. Bar forseti ntólið upp og var það samþykt, með því að fólk reis úr sætum. Einnig var samþykt að viðurkenna kveðju Dr. og Mrs. Ófeigsson með bréfi frá skrifara. Séra Guðmundur Árnason lagði til og séra B. Th. Sigurðsson studdi, að stjórn- arnefndinni sé falið að senda fulltrúa til að vera við afhjúpunarathöfn minnisvarða St. G. Stephanssonar. Samþykt. Alyktan þingnefndar viðvíkjandi tillögu Gunnlaugs Jóhannssonar. Þingnefndin, sem skipuð var til þess að íhuga tillögu hr. Gunnlaugs Jóhannssonar um það, að Þjóðræknisfélaginu sé falið á hendur að .kaupa og starfrækja nægilega stóran skógarlund í nánd við Winnipeg, nothæfan til íslendingadags hátíðahalda og annara þjóðlegra samfunda, sér sér ekki fært að ráðleggja þinginu að gera nokk- ur ákvæði þar að lútandi, að svo stöddu. En nefndin leggur til: 1. Að þingið lýsi þvi yfir, að Þjóð- ræknisfélagið sé hlynt öllum þeim hugsjón- um, sem leita til samvinnu og eflingar vel- ferðarmálum íslendinga í Vesturheimi. 2. Að þingið lýsi því yfir í sambandi við tillögu hr. Gunnlaugs Jóhannssonar, að Þ jóðræknisfélagið sé fúst til samvinnu við íslendingadagsnefnd Winnipegbúa, og að þingið felur því hér með framkvæmdar- nefndinni málið til meðferðar og samtals, milli þinga, við þær félagsheildir, sem sýna áhuga eða mögulegleika hafa til fram- kvæmda. Winnipeg 26. febrúar 1936. S. W. Melsted Friðrik Sveinsson A. J. Skagfeld Th. S. Thorsteinson Ingibjörg Goodmundson. Séra Guðm. Árnason lagði til og Th. S. Thorsteinsson studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Friðrik Sveinsson gat þess að væntan- legur væri hingað í sumar, séra Jón Sveins- son, bróðir sinn, í fýrirlestrarferð. Óskaði. hann eftir að Þjóðræknisfélagið vildi greiða götu hans á einhvern hátt. Skýrði Dr. Beck frá hinu mikla ritstarfi séra Jóns Sveinssonar og mælti með að alt væri gjört fyrir hann er hægt væri. Tillögu gjörði séra Jakob Jónsson að þingið feli stjórnarnefndinni að greiða götu Jóns Sveinssonar eftir mætti, er hann kemur á komandi sumri. A. J. Skagfeld studdi tillöguna og var hún samþykt í einu hljóði. Bað ritari um leyfi að mega lesa fund- argjörð eins langt og hún væri komin, því hann yrði fjarverandi að kveldinu. Var það leyft og fundargjörð lesin og samþykt. Ivlukkan 8 var fundur settur. Fóru fyrst fram skemtanir, en að þeim loknum var tekið til fundarstarfa. J. Walter Jóhannsson talaði nokkur orð um Karlakór Islendinga í Winnipeg, og það að kórinn hefði ráðist í að syngja kantötu Jóns Friðfinnssonar. Dr. Richard Beck lagði til, fyrir hönd stjórnarnefndar, að skáldið K. N. Júlíus, sé gjörður heiðursfélagi. B. E. Johnson studdi, og var það samlþykt í einu hljóði af þingheimi. Þakkaði forseti þá fulltrúum, meðlimum og gestum fyrir starfið á þinginu, og öllum er sótt höfðu fundi og samkomur þingsins. Var þá fundarbók lesin og samþykt sam- kvæmt tillögu frá Dr. Rögnvaldi Pét- urssyni og Dr. Richard Beck. Sagði for- seti þá slitið hinu seytjánda ársþingi Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. Jón J. Bildfell, forseti. Bergthor E. Johnson, ritari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.