Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 10
8
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
BERRYCRAFT HÚSFARFI
Berrycraft húsfarfar eru blandaðir undir eftirliti sér-
fræðinga sem af reynslunni vita hvernig góður húsfarfi
þarf að vera. Bezta efni sem fáanlegt er, er notað, og
þar með stór skamtur af “Lionoil”, þessari töfra olíu er
verst regni og notuð er í málmhúðir á bíla, til þess að
verja málminn ryði og skemdum. Mölun og blöndun
fylgja nýjustu fyrirmælum.
Efnasamsetningurinn er prentaður á hverja málfötu,
af BerryCraft máli, og ef farfinn er notað/ir samkvæmt
fyrirsögn, sem fylgir, er hann ábyrgstur AÐ ENDAST
Gljámál til allra nota, er allir geta veitt sér
Murphy’s “SUPER WHITE” Gljámál
á innanhús-viðu og veggi
Vegna samkepninnar nú á tímum urðu efna-
fræðingar vorir að finna upp gljámál, er hægt
væri að selja á vinsælu verði, en sem jafnaðist
samt, við fyrsta flokks gljámál.
SUPER ENAMEL” varð þá til. Það er þykt,
en auðvelt að bera á; fer hvorki i fellingar eða
sprungur. Það þornar ef rétt er með farið á 4
kl.timum. Reynið “SUPER ENAMEL” þegar þér
þurfið að gera verk sem kosta á litla peninga.
Húsmálarar kaupa það helzt af öllu gljámáli.
MURPHY’S UNIVERNISH
Eina lakkið sem nota má á alla hluti utan og
innanhúss; á framhurðir, báta, bila, gluggasillur,
þvottastofur, gólf, útistóla, borð og þessháttar.
Safnar engu ryki, þomar á 2—3 kl.tímum. Sem
yfirmál þornar það á 24—36 kl.tímum og strjúka
má yfir það eftir 36—48 kl.tima.
Gallonið hylur 750—900 ferfet. Ekki má
bera það ofan á Shellac. Agætt á gólfdúka.
Hið allra bezta á kirkjubekki.
Enginn hlutur er til sem ekki má búa
til lakari og selja ódýrara verði.
ER MEÐ GOTT MÁL
The Western Paint Co. Ltd.
“The Painter’s Supply House”
121 Charlotte Street :: :: :: Winnipeg, Manitoba
vel, prýða og vernda húsið.