Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 122
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vistum íslandi, og kunni hann þó einnig að meta brezka og kanadiska menningu; en hann var trúr upp- runa sánum og ættarerfðum, og var sér glöggt meðvitandi þroskaáhrifa þeirra, því að hann segir í “Minni Nýja íslands” (1915): “Vor erfðataug úr þjóðlífs þeli spunnin gaf þrótt að vinna skógatröllin ill; nú manndáð slíkri nrorgunsól er runnin, vor móðurbyggð, það sjái hver sem vill.— Og taug sú var, en atvik eigi, er oss til sigurs bar með þig á framvegi.’’ Kvæði hans og kvæðabrot, sem tekin hafa verið upp í ritgerð þessa, bera það einnig með sér, að Jón var prýðisvel að sér í íslenzku máli og íslenzkri bragfræði, og vandur bæði að málfari og ljóðformi kvæða sinna. Hann er enginn mærðarmaður í kveðskap sínum og ekki hnýtur les- andinn þar oft um bragargalla, enda var skáldið gæddur næmum fegurð- arsmekk. Sannleikurinn er sá, að Jón samræmir yfirleitt orð og efni prýðisvel, en sá er aðall góðra skálda. Hann hefði heldur aldrei orð- ið ,jafn ágætur ljóðaþýðari og raun ber vitni, ef hann hefði eigi verið hagur á íslenzkt mál og bragfimari en almennt gerist. Á nú við að gera þýðingar hans að umtalsefni. III. Nærri helmingur ljóðabókar Jóns eru þýðingar af erlendum úrvals- kvæðum og sálmum. Á því sviði hefir hann verið stórvirkastur ís- lenzkra skálda vestan hafs, og það sem mestu varðar, góðvirkur að sama skapi. Ekki fæst hann heldur við nein smámenni í skáldahópnum, þegar til þýðinganna kemur, því að hann þýðir merkiskvæði eftir norsk, kanadisk, ensk og amerásk höfuð- skáld. Á þýðingum þessum er í heild sinni sá vandvirknisbragur, nákvæmni í hugsun, orðavali og bragarháttum, að þær einar saman skipa Jóni á bekk góðskálda, og á sumum þeira er hreinasta snilldar- handbragð. Meðal þeirra er “Nyk- urinn” (Nökken) eftir Welhaven (2. og 3. erindi er þó slept í þýðingunni) og hið stórbrotna kvæði “Draumur konu Pílatusar” eftir Edwin Mark- ham, skáldöldung Bandaríkjanna; en til þess að njóta til fulls hvors um sig, frumkvæðisins eða þýðing- arinnar, verða menn að lesa þau í heild sinni. Þá þýðir Jón að öllu samanlögðu ágæta vel kvæði Ibsens “Málmnem- inn” (Bergmanden), en það kvæði er auk iskáldlegs gildis 3Íns merki- legt fyrir það, hversu skæru ljósi það varpar á andlegan þroskaferil Ibsens.1) Beri maður saman eftir- farandi erindi kvæðisins og þýðing- una á þeim, verður það augljóst, að efni, máli og blæ er prýðilega haldið: “Dybt i fjeldets öde nat vinker mig den rige skat,— diamant og ædelstene mellem guldets röde grene. Engang sad som gut jeg glad under himlens stjemerad, traadte vaarens blomsterveje, havde barnefred i eje.” “Inst I fjallsins eyðinótt öll mig seiðir kostagnótt: 1) Smbr. H. Koht, The Life of Ibsen, Vol. 1, bls. 73—75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.