Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 81
ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA ÍSLANDS
57
á bláum feldi. Verzlunarfáninn er hinn sami, en ferhyrndur og óklofinn.
ísland hefir engan gunnfána.”
Hlutaðeigandi sendiherrar tilkyntu munnlega stjórnum landanna, þar
sem þeir voru fulltrúar, skipun þá, er fólst í símskeytinu. Frá flestum
landstjórnum komu svör ásamt hamingjuóskum.1)
§11. Tímabilið eftir viðurkenningu fullveldisins
Eg kem aftur að þjóðaréttarsamböndum í næsta kafla, þar sem eg tek
einnig til athugunar þjóðaréttarstöðu fslands. Hér vil eg aðeins skýra frá
því í nokkrum dráttum, hvernig ísland hefir farið með hið, nú alþjóðlega
viðurkenda fullveldi sitt. ísland átti leiðtoga, þar sem forsætisráðherra
Jón Magnússon var, sem lánaðist, að svo miklu leiti sem mögulegt var, að
sameina flokkana, að minsta kosti um það að verja stöðu fslands
át á við. Þegar hann var orðinn æðsti embættismaður landsins, stýrði
hann markvíst að fullu sjálfstæði landsins. Jafnframt sýndi hann altaf, að
hann var vinur Danmerkur og danskrar menningar; og eftir að fullveldi
^slands 1918 var viðurkent af Danmörku, kom það ennþá fram, að hann
vildi efla góða og ótvíræða samvinnu milli landanna.
fsland gjörði sem bráðast þær breytingar á stjórnskipunarlögum
S1num, er dansk-íslenzki sáttmálinn áskyldi, samdi lög um íslenzkan ríkis-
bovgararétt og stofnaði íslenzkan hæstarétt. Árið 1919 var danskur sendi-
^erra skipaður í Reykjavík og árið eftir íslenzkur sendiherra í Kaup-
mannahöfn.2)
Árið 1928 lagði fyrverandi ráðherra Sigurður Eggerz þá spurningu
^yrir stjórnina hver afstaða hennar yrði til uppsagnar sambandslaganna
eftir 1943, þegar hægt yrði að segja þeim upp. Hann spurði hvort
stjórnin sjálf ætlaði, að undirbúa þá uppsögn eða fela hana nefnd, og skipa
svo fyrir, að fsland tæki í sínar hendur meðferð allra utanríkismála sinna.
Forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson svaraði fyrirspurninni á þá
eið, að stjórnin og stuðningsflokkur hennar — Framsóknarflokkurinn —
tcldi það sjálfsagt, að sambandslögunum yrði sagt upp, svo fljótt sem
ægt væri að lögum; og stjórn og flokkur séu tilbúinn að vinna að því.
DTilkynning danska sendiherrans til þýzku stjórnarinnar var gjörð IX. des. og er
l. entuð hjá Heinrick Pohl og Carl Sartorius, “Modernes Völkerrecht”, Munchen 1922
Dls- 368.
jbÞegar rætt var um sendiherramálið á Islandi, skrifaði eg eftir beiðni stutta grein, þ.
sa ian' le20, í Reykjavíkurblaðið “Morgunblaðið” um sendiherrarjettindi alment, í
i Vlð fulltrúaskipun Islands til Danmerkur; sem seinna birtist samandregin
tnö n agllt hinna dönsku stjórnarvalda, “Berlingske Tidende”. Eg benti á, að Dan-
j _rlc 'h-efði sýnt Islandi kurteisi, þar sem hún hafi fyrst sent þangað sendiherra,
™han að virðingu við sendiherra Danmerkur í fullvalda rikjum. Eftir alþjóðavenju
í,™1 ísland lika að senda fulltrúa til Kaupmannahafnar, er vœri jafn að virðingu.
orsætisrágherra Islands færi að vísu stundum til Kaupmannahafnar, til þess að halda
lenzkan ríkisráðsfund með konungi, en það væri í ríkisréttarlegum erindum, en
,.tUr á móti hafi sendiherrann þjóðréttarlegt starf. (Acta Isl. Lundb. A, hluti 23,
01s- 4'5.)