Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 173

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 173
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 149 Ari Magnússon og S. Vdlhjálmsson, að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lig. Samþ. Fyrsti, annar og þriðji liður, samþ. ó- bneyttir. Við fjórða lið gerði B. E. John- son breytingiu, Mrs. M. Byron studdi: að þessum lið sé vísað til fjármálanefndar. Var breytingin samþ. Fimti liður samþ. óbreyttur. Séra Jakob Jónsson og Ari Magnússon að álitið sé samþykt nema 4. lið er var vísað til f jármálanefndar. Samþ. Gerði þá A. P. Jóhannsson tillögu og R. H. Ragnar studdi að fundi sé frestað til kl. 9.30 að morgni. Samþykt. Stundvíslega kl. 8 að kveldi þess 23. var sett hið árlega vetrarmót “Fróns” af forsetanum Ragnari H. Ragnar. Var hús- fyllir og hófst samkoman með þvi að karlakór Islendinga í Winnipeg söng “O, Canada” og tóku áheyrendur undir. Eftir það fór fram skemtiskrá sem fylgir: : Avarp forseta........Ragnar H. Ragnar Söngur.............. Karlakór Islendinga Upplestur............Ragnar Stefánsson Söngur................... Bamafloklkur Kvæði.................Einar P. Jónsson Einsöngur................ólafur Kárdal Ræða...............G. Björn Björnsson Kvæði..............Próf. Riehard Beck Söngur................... Bamafloklkur Kvæði.............................Lúðvík Kristjánsson Söngur.............. Karlakór Islendinga Var svo að endingu sungið af öllum “ö Guð vors lands”. Því næst fóru fram rausnarlegar veitingar og svo dans til kl. 2 e. miðnætti. Var ánægja fólks ó- 'blandin yfir mótinu. FIMTI FUNDUR var settur kl. 10 að morgni þess 24. Var síðasta fundargjörð lesin og samþ. Auglýsti forseti þá að kaffi yrði til sölu í neðri sal hússins eftir hádegi, fyrir Þá sem þess óskuðu. Mælitist hann til að ráðsmanni og gæzlumanni Goodtempdara hússins væri þökkuð öll þénustia og frammistaða í sambandi við árshátíð "Fróns” kvöldið áður. Var það gert með tillögu séra Sigurðar ólafssonar og Dr. R. Ueck. Reis þingheimur úr sætum með •ófaklappi. Forseti las bréf frá Páli Guðmunds- syni í Leslie, sem aukaskýrslu þaðan, um bóka og handr. sending til félagsins: Leslie, 17. febr. 1938 Dr. Rögnv. Pétursson, Kæri vin: Það lítur ekki út fyrir að við séum upp- lagðir til ferðalaga í þetta skifti svo eg ætla að skrifa þér línur. Eftir að eg fékk bréfið frá þér í vetur réðist eg í að opna hirzlurnar hans Styrk- árs og fann þar 25 handrita bækur smærri og stærri en lítið annað fémætt. Þessar bækur læt eg nú fara áleiðis til Winnipeg í kveld með lestinni. Af bókadóti Mrs. Nordal hirti eg 35 bindi og sendibréfin og sendi eg þær ásamt hinum í pappkass i bókaskrá, liggur ofan á í kassanum ykkur til hægðarauka og bækurnar allar núm- eraðar. Þú mintist á þessa hluti sem eg sendi Mr. BildfeH, þeim fylgdi nákvæm greinargerð og hugsa eg hann hafi telkið það alt til handar gagns. Kassan sendi eg á prentsmiðju Heimskringlu. Berðu þinginu kveðju mína. Virðingarfylst, Páll Guðmundsson Dr. R. Beck gerði tillögu og Th. J. Gíslason studdi að skýrslan sé viðtekin. Samþykt. Las þá dr Beck eftirfylgjandi álit sögu- nefndar: Alit nefndar þeirrar, sem sett var til að íhuga áskorun Guðm. Jónsson frá Húsey viðvíkjandi samningu sögu Islend- inga í Vesturheimi: Nefndin tjáir sig eindregið hlynnta framangreindri áskorun um frekari söfn- un heimilda að sögu Islendinga í Vestur- heimi og samningu slíkrar sögu. Leggur nefndin þvi til að kosin verði 5 manna milliþinganefnd til að safna eftir föngum auknum heimildum i þessum tilgangi og íhuga möguleikana á samningu og útgáfu slíkrar sögu, og komi sú nefnd fram með skýrslu og ákveðnar tillögur á næsta þingi. A þjóðræknisþingi 24. febr. 1938. Richard Beck Jakob Jónsson J. J. Bíldfell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.