Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 105
ÞJÓÐARÉTTAKSTAÐA ÍSLANDS 81 Samningurinn 1918, sem nú er í gildi milli íslands og Danmerkur, gæti að undanteknum 1. og 5. gr., staðist, þótt bæði ríkin eða annaðhvort þeirra væri lýðveldi. Ekkert er því til fyrirstöðu, að ísland jafnvel undir þeim kringumstæðum, með frjálsri ákvörðun fengi Danmörku til með- ferðar einhvern hluta af utanríkismálum sínum, eða að íslendingar og Danir nytu “jafnréttis” í hlutaðeigandi löndum. Þá gætu undir sömu kringumstæðum dansk-íslenzka nefndin og gjörðardómurinn staðist. Eða svo tekið sé annað dæmi: Raunverulega er ekkert því til fyrirstöðu, að Norðurlönd gjöri samninga um slíkar nefndir, um jafnrétti fyrir hlutað- eigandi ríkisborgara, og að skift sé til meðferðar utanríkismálunum á milli þeirra. Með því væri þó ekki stofnað skandinaviskt ríkjabandalag, heldur aðeins bandalag. ísland er í bandalagi við Danmörk — bandalagi í þeirri merkingu, sem eg legg í orðið. Það er í þjóðréttarlegu samningsbundnu stjórnmála sambandi, en sérstætt að stjórnarfari. Konungurinn er ekki stjórnarvald. Hann er eins og áður er sagt, alt önnur réttarpersóna á íslandi en í Dan- ^iörku. Utanríkismálin eru ekki sameiginleg, því ísland setur hinn danska utanríkisráðherra og þá embættismenn, sem undir hann eru gefnir, til að framkvæma fyrirskipanir sinnar. Stríð og friður eru ekki sameiginleg ^iál. Danmörku ber hvorki skylda né réttur til að verja ísland, ef á það yrði ráðist. ísland hefir opinberlega látið tilkynna erlendum ríkjum ævarandi hlutleysi sitt.1) Sökum dansk-íslenzku nefndarinnar og gjörðardómsins, sökum ágreinings um túlkun sambandslaganna 1918 er ísland í nokkru nanara sambandi við Danmörku en við önnur ríki, sem það hefir gjört samninga við um friðsamlega jöfnun deilumála, svo sem Spán (1929), Svíþjóð (1930), og Noreg (1930). En nefndin og gjörðardómurinn eru þjóðréttarlegar, en ekki ríkisréttarlegar stofnanir. Einar Arnórsson andmælir þeirri skoðun minni, sem lýtur að því, að sambandið milli fslands og Danmerkur sé bandalag: “Ragnar Lundborg hallar sambandið bandalag (Staatenallianz), sem auðvitað er rangt, þar Sem í stríði hvorki er um sóknar- eða varnarbandalag að ræða”.2) Einar Arnórsson hefir auðsjáanlega ekki veitt flokkun minni á ríkjasamböndum eftirtekt. Eftir henni tekur hugtakið “bandalag” nákvæmlega yfir dansk- ^slenzka sambandið. Bandalagið milli Danmerkur og fslands er gjört til 25 ára. Það er uppsegjanlegt á hvora síðuna sem er með þriggja ára upp- sagnarfresti frá 1940. Ef uppsögnin er þá ekki gjörð, má þá gjöra hana hvenær sem er á næsta þriggja ára fresti. (Samningur 1918, 18. gr.) lOOSland 'hefir engan her- Einungis lögreglan í Reykjavík er vopnuð, að meðtöldum lö° varamönnum og skipshöfnum strandvarnarskipanna. Arið 1925 var frumvarp um ^ gregluskyidu borið upp á alþingi, en var ekki samþykt. Fyr eða síðar verður þó kv'slolna íslenzka lögregludeild. — Erlend iherskip heilsa ekki með skot- kve°lu. Þegar þau koma inn á íslenzka höfn, þar sem þeim er fyrirfram tilkynt, að eojum af því tagi verði ekki svarað á Islandi. )Einar Arnórsson, Völk. bls. 73.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.