Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 43
UM BJÖRN GUNNLAUGSSON 19 áttan er oft óstöðug á íslandi, sí- felldar rigningar, þokur, sem hylja alla fjallsýn o. fl., o. fl. En Birni tókst þó þetta með ráðsvinnu sinni, þrautseigju og dugnaði. Um þetta segir Þorv. Thoroddsen: “Mælinga- ferðir Björns Gunnlaugssonar voru hið mesta stórvirki og þrekvirki, og enginn einstakur hefir unnið eins mikið að mælingu íslands eins og hann eða þvílíkt; það er aðdáunar- vert, 'hve mikið honum varð ágengt á jafn stuttum tíma með mjög léleg- um útbúningi og fátæklegum. Hann ferðaðist aðeins tæpa 2 mánuði ár- lega í 12 sumur, og hefir þá veðrátt- an, þokur og rigningar, sem eru svo tíðar á fjöllum og heiðum og jafnvel i bygðum, gjört honum margan ó- leik og tafið fyrir honum.”1) Annað enn nýrra mat á þessu landmælinga- starfi Björns má finna í nýútkomn- um Skírni í grein eftir Steinþór Sigurðsson menntaskólakennara. — Þar segir: “Starf Björns Gunnlaugs- ■sonar að Uppdrætti íslands er þrek- vmki, sem einungis var hægt að iTamkvæma með ósérplægni og dugnaði, og auk þess fullkomnum skilningi á því, sem unnið var að, mnkum um það að greina aðalatrið- m frá aukaatriðum. Þessi eiginleiki er fátíður, og var því fágætari ^yrir 100 árum, sem augu manna þá voru ekki eins opin fyrir þýðingu þessa eins og nú er.”2) En um s.lálfan uppdráttinn segir Þorv. Thoroddsen: Af Uppdrætti íslands íékkst í fyrsta sinn yfirlit yfir út- kreiðslu jökla á íslandi og almenna þmdafræði hálendisins; framförin x) Landfræðisaga, IV, bls. 317. 2) Skírnir, 1938, bls. 173. er stórkostlega mikil í samanburði við eldri uppdrætti. Björn gekk upp á fjölda fjallatinda og fékk betra yfirlit yfir landslag á fslandi en nokkur maður annar á undan hon- um, en því miður ritaði hann lítið sem ekkert um ferðir sínar. Fyrir jarðfræði íslands hafa uppdrættir Björns Gunnlaugssonar líka þýðingu beinlínis og óbeinlínis; útbreiðsla hrauna og sanda sézt betur en áður; lega hinna allra helztu eldfjalla var ákveðin af honum og strandmæl- endum; hverir og laugar voru víða auðkendar með sérstökum merkjum o. s. frv.U Um allt þetta geta menn sannfærst með því að líta á hinn fagra uppdrátt, er Bókmenta- félagið gaf út með ærnum tilkostn- aði. Eru hinir fyrri uppdrættir eins og svipur hjá sjón hjá þessum. II. Um hitt afrek Björns Gunnlaugs- sonar, heimsskoðun þá, er hann hef- ir sett oss fyrir sjónir í fræðiljóði sínu “Njólu” verður oss nú öllu skrafdrýgra. Það er lítið að vöxt- um, liðug 500 erindi, og þau heldur stirðlega og illa kveðin en því meira er það að inntaki, nær yfir heim allan, og það sem meira er lýsir al- heimsáformi skaparans, og ætlun- arverki mannsins bæði þessa heims og annars. Von er því, þótt margur maðurinn lærði það utanbókar, ekki síður en kverið, og fyndi ólíku meiri dýpt í “Njólu” en í kverinu sínu. “Þegar Björn var ekki við mæl- ingar,” er haft eftir einum fylgd- armanni hans, “var hann oftast að yrkja Njólu og vissi þá oft ekki af 1) Landfræðisaga, IV, bls. 321.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.