Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 149
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 20 ÁRA 125 Jónas A. Sigurðsson; Swift Current, 1937, Thorv. Pétursson); haldið uppi í tvö sumur leikfimiskenslu og kost- ar kennara til þess; styrkt íslenzk- ar sérsýningar, er haldnar hafa ver- ið á þjóðernamótum í stórbæjunum New York (1921) og Ohicago (1926). Um nokkurra ára skeið var starfandi kvennanefnd innan félags- ins, er vann að því að koma fátæk- um bæjarbörnum í sumardvalir á góðum ísl. heimilum >út um land. Var verk þetta töluvert umfangsmikið en vinsælt og hefði því verið haldið áfram, nema vegna þess að “Sam- band íslenzkra kvenfélaga” kom þá upp “sumarheimili” fyrir börn, er létti þessum starfa af félaginu. — Verðlaun hefir félagið veitt fyrir vísindalegar ritgerðir um íslenzk efni, og styrkt íþróttalíf yngri ís- iendinga með fjárveitingum til ‘Hockey”-félaga þeirra og verðlauna bikar sem þau keppa nú um árlega (drykkj arhorn Alþingishátíðarinn- ar 1930). Ef til vill má þó segja að mesta verkið hafi gengið í það að svara allskonar fyrirspurnum um íslenzk- av bækur, söguheimildir, siðu og háttu þjóðarinnar. Hefir forstöðu- uefnd félagsins verið einskonar upp- lýsinga iskrifstofa um þessi efni. ■Petta hefir krafist töluverðrar Vlunu, sem fer sí-vaxandi með ári hverju, og er það vottur þess að ís- euzkum málum er meiri gaumur gefinn en áður var. Til kynningar lslenzkri þjóð út á við lagði félagið ^ >016.28 til prentunar íslandssögu (History of Iceland) er samin var og &efin út á ensku af Próf. Knut Jerset í Decorah, Iowa, 1924. Loks er að geta þess sem félagið hefir nú með höndum í samvinnu við “Sýningarráð íslands í Heimssýn- ingunni í New York 1939,” en það er að safna $2,500 til þess að láta gjöra afsteypu af eirlíkani Leifs Eiríkssonar er Bandaríkjaþjóðin gaf íslendingum 1930. Verður af- steypa þessi gefin í vináttu og virð- ingarskyni Bandaríkjaþjóðinni að lokinni sýningunni. Er það löngun ís- lendinga hér í álfu, að mynd þessari verði komið fyrir á þeim stað í höf- uðborglandsins.þar sem áletranin, er Congress Bandaríkjanna lét greipa á fótstall myndarinnar blasi við augum alinna og óborinna um kom- andi tíma: “Leifr Eiricsson, a son of Iceland, discoverer of Vinland in 1000 & c.” Er nú rúmur mánuður síðan farið var á stað með fjársöfn- un þessa og eru fengnir þrír fimtu hlutar upphæðarinnar og því allar líkur til að hitt hafist saman. Margt fleira en hér er vikið að, hefir félaginu verið fengið að starfa en fátt vakið jafn almenna eftirtekt sem hið svonefnda Ingólfsmál. ís- lenzkur mannvesalingur, er Ingólfur heitir Ingólfsson var sakaður um morð. Fór réttarhald fram með skjótum hætti svo að á almanna til- finningu hvíldi, að hann hefði ekki notið sæmilegrar varnar í málinu. Hann var dæmdur til dauða og átti að framfylgja dóminum innan skamms tíma. Aldrei hafði neitt slíkt hent fslending áður, og varð mönnum því þetta leiðara umhugs- unarefni sem þeir virtu það meira fyrir sér. Loks kvaddi stjórnar- nefnd Þjóðræknisfélagsins til al- menns borgarafundar í Winnipeg 19. des. 1924, til að íhuga málið og hvert komið skyldi til varnar sak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.