Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 77
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI 53 Kvöldvökum (1928, 21: 35-44) und- ir titlinum “Misgripin”. Eftir sömu heimild hefir Lára Pétursdóttir Þýtt “Kaupmanninn í Feneyjum”, “Jónsmessudraum”, “Ofviðrið”, og “Vetraræfintýrið” og gefið út í bókarformi.1) Eftir titilblaðinu að dæma mun vera von á meiru. Er þetta þýtt fyrir börn og unglinga. Að lokum má í stuttu máli drepa á það, er til gagnrýni mætti telja °g út hefir komið á íslenzku. Það er hvorki margt né mikilsvert. Minst hefir verið á kaflann í riti Gríms Thomsen um Byron. Þá má nefna stuttar athugasemdir, sem Jylgdu þýðingunum á Lear konungi, Macbeth (eftir Bodenstedt, þýzkt skáld), Hamlet, og Storminum. Er grein Eiríks kannske einna merk- ust eins og 'hún er ítarlegust; hann telur grundvallar-hugmynd leiksins sigur vísindalegrar mentunar yfir uáttúrunni, siðferðislegrar mentun- ar yfir dýrslegu villings æði, og sannrar mannúðar yfir “margvitru” spiltra vélasnápa, sem af mentun- hini hafi ekki þegið annað en ytri þunna gyllingu, þó í hárri stöðu standi.” Auðséð er á þessu að hann telur persónur leiksins symbólskar, °g svo gang leiksins; í því á hann sammerkt við enska gagnrýnendur a sama tíma. En hitt er og gaman að athuga, að hann hefir heimfært leikinn í huga sér upp á ástandið heima á íslandi, eins og honum kom það fyrir sjónir. Stormurinn var, hans áliti, orð í tíma talað til ^umra “í hárri stöðu” heima þar. t, ^ Shakespeare: Sögur. Þýtt hefir -^tursdóttir eftir útgáfu Charles & R fy Lamb. Með myndum eftir Arthur f.. c^þam. i. bindi. Reykjavík, trtgáfu- *• Fróði, MCMXXXIII, 141 bls. Til gagnrýni mætti og telja margt það er Matthías skrifar Steingrími Thorsteinssyni um leikina, þótt Ihann á einum stað segist aldrei geta gagnrýnt, heldur en barn (2. maí 1871). Enda má segja að hann gagnrýni ekki, hann dáir. “Dæma- laus heros er sá maður [þ.e. Sh.] Macbeth! Lear! Hamlet!” (29. apr. 1862). . . “ó, hvað dónarnir hjá Shakespeare eru dýrmætir dónar! . . . Þegar vofurnar hverfa þykir mér ætíð yndislegast í Macbeth, því þá er jafnvel blindum bersýnilegt, að andskotinn er laus.” (30. mars 1867). “Gaman þætti mér — hér í eymd og einveru, kulda og Kjalar- nessulti — að fást við flögðin og forynjurnar hans Shakespeares. Feikilegur jötunn hefir sá maður verið og þó svo fínn og “móderat” og “útspekúleraður” og “delikat”! (28. apr. 1869). Og þetta um Ham- let: “Mikill guðlegur mórall er í þeim sorgarleik. Mikill þrumulest- ur er það yfir mannsins spillingu! Þar er íronía, þar er húmor. Merki- legt er hvernig Sh [akespeare] fer með konur og kvennamóral, þ.e. skír- lífið. Sá er siðavandur af alvöru. — En Ihvað er eg að bulla um þetta, óvitinn. Aldrei lærir maður auð- mýktina betur, og að þekkja eymd sína í siðferðil [egu] og gáfnal [egu] tilliti en við fætur slíkra títana.” (2. maí 1871). Áður hefir verið getið greinar- innar í óðni 1916 í tilefni af Shake- speare-afmælinu. í þeirri grein er sagt nokkuð af grein Georgs Brandesar við sama tækifæri í Poli- tiken, Khöfn. Önnur íslenzk blöð austan hafs og vestan fluttu og smágreinar út af afmælinu, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.