Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 162
138 TÍMAHIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA an” í Wynyard, Ami Sigurðsson með 18 atkvæði og séra Jakob Jónsson með 20 atkvæði; frá hinni nýstofnuðu deild að Mountain og Garðar, N. Dak., Kristján Indriðason með 13 atkvæði og Þorlákur Þorfinnsson með 10 atkvæði; frá deildinni “Island”, Brown, Man., Thorst. J. Gíslason með 14 atkvæði; auk þess eru þrir góðir og gildir félagar deildarinnar “Island” staddir hér á þinginu og fara sjálfir með atkvæði sín. A þjóðræknisþingi í Winnipeg 22. febr. 1938. J. J. Bíldfell Thorst. J. Gislason Richard Beck Guðmann Devy gerði tillögu og J. Hún- fjörð studdi að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþ. Dagskrárnefnd J. J. Bíldfell gerði tillögu og A. P. Jó- hannsson studdi, að forseti skipi 3 menn í dagskrámefnd. Samþ. Skipaði forseti í nefndina: B. E. Johnson, A. P. Jóhanns- son og Dr. R. Beck. Var þá eftirfarandi skýrsla frá deildinni “Island” að Brown, Man., lesin af Thor- steini Gíslasyni: Skýrsla deildarinnar “ísland” fyrir árið 1937 Deildin hafði 6 fundi á liðnu ári; fundir þessir voru mjög vel sóttir og eins aðlað- andi eins og hægt er að búast við í svo fámennri bygð. Mjög oft kom unga fólk- ið fram á þessum fundum til að skemta. Vara-forseti Þjóðræknisfélagsins, Dr. Beck, ásamt hr. F. Stephensson, hr. E. P. Jónsson og hr. Jóhanni Beck, iheimsóttu okkur á s. 1. sumri og voru á fundi deild- arinnar. Dr. Beck hélt þar snjalla og hrífandi ræðu um islenzkt mál og menn- ing. Einnig tóku til máls Mr. E. P. Jóns- son og Mr. J. Beck og töluðu báðir vin- samlega og vel. Deildin stuðlaði að þvi að saga bygðir- innar yrði skráð. Þann starfa tók að sér Mr. Jóhannes H. Húnfjörð. Fyrsti þátt- ur þessarar bygðarsögu kom í Almanaki ólafs Thorgeirssonar 1937 og annar þátt- urinn nú í ár 1938. Sunnudagaskóli bygðarinnar hefir ætið farið fram á íslenzku og stuðlað að við- haldi málsins okkar. Sjóð á deildin mjög lítinn, og ekki heldur er hún skuldug. Embættismenn deildarinnar fyrir þetta ár (1938) eru þessir: Jón S. Gillis, forseti; Jón B. Jónsson, ritari; Jónatan Thomas son, fjármálaritari; Thorst. J. Gíslason, féhirðir. 22. febrúar 1938. Thorsteinn J. Gíslason Dr. R. Beck gerði tillögu og B. E. John- son studdi að skýrslan sé viðtekin. Samþ. Ritari las þá skýrslu frá deildinn “Snæ- fell” í Churchbridge, sem fylgir: Hagskýrsla deildarinnar “Snæfell” Starfsemi deildarinnar hefir hvorki ver- ið margbrotin né róttæk þetta síðastliðna ár. Fámenni og áhugaleysi veldur því, að alt verður að vera i fremur smáum stíl, hér hjá oss. Þó höfum við reynt að halda í horfinu, og ekki lagt árar í bát. Starsfundir hafa verið haldnir þrír á árinu, og tvær gkemtisamkomur. Var hin síðari í sambandi við komu frk. Hall- dóru Bjarnadóttur hingað. Deildin lagði drög fyrir það að fá hana til að koma með muni þá er hún hefir haft til sýnis, hér vestra, og sýna þá hér. Var vist ein- róma álit þeirra er sáu, að sýningin væri fjölbreytt og munirnir smekklegir, og prýðisvel unnir. Og virtist sýningin fyllilega benda til, að heimilisiðnaður sé ekki aldauður á ættlandi voru. A síðastliðnu ári lézt einn af stofnend- um, og helztu styrktarmönnum þessa fé- lagsskapar, Magnús Hinriksson. Minnir æfisaga Magnúsar sál. á æfintýrin fornu, um karlssoninn úr kotinu sem aflaði sér fjár og frama í konungsgarði, og flestir sveitungar Magnúsar hygg eg að mundu vilja Itaka undir það sem séra Jakob Jóns- son sagði í líkræðu eftir hann, að með honum sé í val hniginn íslenzkur höfð- ingi, í þess orðs beztu merkingu. Vottar deildin hér með ekkju hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.