Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 134
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA staðar. Talsverð atvinna var við járnbrautarlagningu í Vesturland- inu, því stöðugt var haldið áfram með Canada-Kyrrahafsbrautina, og unnu margir við það, en samt var atvinnuleysi talvert mikið, og hugir margra snérust að landtöku og bú- skap. íslendingar í Winnipeg ræddu mikið um það um þessar mundir, hvar heppilegt mundi vera að stofna til nýrrar, íslenzkrar nýlendu. í eldri íslenzku bygðunum, svo sem í Minnesota, Argyle-bygðinni og Dakota-bygðinni var land að mestu tekið, og engin tiltök fyrir marga að flytjast þangað. En hins vegar var nóg af óteknu landi lengra vest- ur og norður á bóginn. Ráðagerðir þessar komust svo langt árið 1886 að tveir íslendingar úr Winnipeg voru sendir út af örk- inni, til þess að leita að nýlendu- svæði, — þeir Frímann B. Anderson og Björn Líndal. Björn er enn á lífi, háaldraður, í Winnipeg, 'en Anderson er nýlega látinn á íslandi, eftir eitt hið æfintýralegasta líf, sem nokkur Vestur-íslendingur hefir lif- að. Þeir lögðu fyrst leið sína vest- ur í land, til Moose Mountain og Qu’Appelle-dalsins. En einhverra hluta vegna leizt þeim ekki vel á sig þar. Komu þeir aftur til Winni- peg og leituðu nú í aðra átt og ekki eins langt og fyr. Um þetta leyti og fyr voru miklar ráðagerðir með að leggja járnbraut frá Winnipeg til Hudson’s-flóans. Byrjað var á verkinu, og var undir- staða brautarinnar að minsta kosti lögð út til Grunnavatns (Shoal Lake) og eitthvað norður með suð- urendanum á því. En af einhverj- um ástæðum var hætt þarna og aldrei komist lengra. Var ætlunin, að brautin lægi norður með Mani- toba-vatni að austan verðu, og mun brautarstæðið hafa verið mælt út alllangt norður. Einhverjir fóru strax að hugsa um að nema land á því svæði, sem brautin átti að leggjast um, norðvestur frá Winni- peg. Bygð náði þá ,ekki lengra í þá átt en til Stonewall eða eitthvað lítið eitt þar norður fyrir, um tutt- ugu mllur frá Winnipeg. Landið á milli Grunnavatns og Manitobavatns var ónumið að heita mátti. Grunna- vatn var all-mikið vatn á þeim árum, þó að það megi heita þornað upp nú. Þeir Anderson og Líndal lögðu nú leið sína út þangað, til að kanna landið. Leizt þeim vel á það. Þar var nóg gras og skógur og fiskur í vötnunum. Strax og þeir komu aftur úr þess- ari ferð, buggust nokkrir menn til að fara út í hið nýja nýlendusvæði og taka þar “lönd”. Það var vorið 1887 sem fyrstu íslenzku landnem- arnir fluttust út þangað. Að vísu var landið ekki með öllu óbygt, þegar þeir komu þar út. Talsverður slæðingur af kynblend- ingum var til og frá meðfram vötn- unum og líka var þar nokkur bygð hvítra manna. Eitthvað fjórum ár- um áður höfðu nokkrir Englending- ar tekið sér bólfestu austur af þar sem Clarkleigh-járnbrautarstöðin er nú, og var bygð þeirra kölluð Seamo- bygð. Lengra norður með Manitoba- vatni, í Scotch Bay mun og hafa verið komin einhver hvítra manna bygð. í St. Laurent var komiu kaþólsk kirkja og dálítið þorp fyrir löngu, þótt íbúarnir þar væru flestir kynblendingar af frönskum stofm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.