Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 176

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 176
152 TÍMAKIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Th. Thorfinnsson B. Sveinsson Guðmann Levy B. Dalman F. Swanson og- B. E. Johnson að élitið sé samþykt eins og lesið og var það gjört. Ennfremur lagði fjármálanefndin fram annað álit sem fylgir: Fjármálanefndin I tilefni af tilmælum Mr. Th. Thorsteins- son fyrir hönd deildarinnar Brúin í Sel- kirk um fjárstyrk til íslenzku kenslu í þeim bæ, gjörum við það að tillögu að því sé vísað til stjómarnefndar félagsins. Á þjóðræknisþingi 25. febr. 1938. Á. P. Jóhannsson B. Sveinsson B. Dalman Guðmann Levy Th. Thorfinnsson Var álitið samiþ. eins og lesið með til- lögu frá F. íSwanson og Haraldi ólafssyni. Gat forseti þess þá að kjósa þyrfti í nefnd af félagsins hálfu, konur til áframhald- andi starfs í sambandi við hingaðkomu fröken Halldóru Bjamadóttur. Árni Eg- gertsson gerði tillögu og séra Jakob Jóns- son studdi að þær konur er áður skipuðu nefndina, Mrs. B. E. Johnson og Mrs. Gísli Jónsson séu beðnar að starfa áfram. Var það samþykt. F. Swanson og Árni Eggertsson lögðu þá til, að tekið sé nú fundarjhlé svo að skemtiskrá kvöldsins geti farið fram. Var tillagan samþ. Byrjaði skemtiskráin með þvi að forseti bað alla að syngja: “Hvað er svo glatt”. Fröken Halldóra Bjamadóttir kom þá fram í islenzkum búningi og flutti stutta ræðu, er var bæði skýring á munum þeim er hún hafði til sýnis þetta kvöld og yfir- lit yfir ferðir hennar og að síðustu heilla- óskir til Vestur-lslendinga. Söng þá ein- söng ólafur Kárdal, þrjú lög, en Gunnar Erlendsson lék undir á piano. Séra Sig- urður Ólafsson frá Árborg, flutti þá snjalt erindi um verk listamannsins Einars Jóns- sonar frá Galtafelli. Var erindið prýði- lega samið að orðfæri( lipurð og ígrund- un. Var séra Sigurði þakkað erindið með því að allir risu úr sætum með lófaklappi. Söng þá þingheimur “ó fögur er vor fóst- urjörð”. Árni Sigurðsson las þá upp þrjú kvæði eftir Davíð Stefánsson, af mikilli snild. Hafði hann formála fyrir kvæðunum sem í orðsins fylsta s’kilningi var þjóðræknishvöt. Söng þá ólafur Kárdal í annað sinn þrjú lög og Ragnar H. Ragnar lék undir á piano. Eftir beiðni áheyrenda söng hann fjórða lagið, — “Draumalandið” og tileinkaði söngin frk. Halldóru Bjarnadóttur. Þar næst flutti Dr. R. Beck stutta og snjalla ræðu er hann nefndi “Grafskriftir” og endaði með því að flytja þinginu kveðju frá ríkishá- skólanum í Norður Dakota. Var fundar- gerð þá lesin og samþykt. Ámi Eggertsson og Á. P. Jóhannsson lögðu til að stjórnarnefndinni væri veitt leyfi til þess að staðfesta þann hluta fundargerðar sem eftir væri, þegar hún væri fullgerð. Tillagan samþ. Bað forseti þá þingritara B. E. Johnson, að skýra frá útnefningu stjórnarnefndar um kjör heiðursfélaga að þessu sinni.. Rit- ari gat þess að Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefði verið tilnefndur. Hefði nefndin kom- ið sér saman um að heiðra hann á þessu ári. Talaði hann nokkur orð með útnefn- ingunni, um Dr. Jóhannesson, og var tii- lagan samþ. með þvi að allir viðstaddir risu úr sætum með lófaklappi. Þá gat forseti þess að landstjóri Can- ada, Tweedsmuir lávarður hefði á árinu verið beðinn að sýna félaginu þá sæmd að taka útnefningu sem konungurlegur heið- urs vemdari (Honorary Royal Patron' Þjóðræknisfél., út af heimsókn hans til Islendinga á s. 1. hausti, og hefði tilkynn- ing komið frá honum þess efnis að hann tæki þessari útnefningu. Reis þá þing- heimur á fætur í viðurkenningarskyni við ríkisstjórann. Sagði þá forseti hinu nítjánda ársþingi Þjóðræknisfélags Islendinga í Vestur- heimi slitið og bað þingheim að syng.ja að endingu sálminn nr. 619. Rögnv. Pétursson, forséti Gísll Jónsson, ritari B. E. Johnson, þingskrifari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.