Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 140
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA grein, en að lokum var þó frumvarp- ið samþykt án breytinga. Var þá dagur að kveldi kominn og fundi frestað til kl. 8 e. h. Er fundur var settur var fram- vísað fyrstu 4 greinum þriðja kafla (um lögun félagsins). Urðu all- snarpar umræður um 3. og 4. grein, að lokum voru þær samþyktar með stórum meirihluta. Umræður voru leyfðar jafnt gestum sem fulltrúum. Snerust ræður um ákvæðin um “Auka-félaga” og upptöku ung- menna í félagið. Var fundi að lok- um frestað til kl. 10 næsta morguns. Er fundur var settur næsta dag lagði nefndin fram niðurlagsgreinar þessa kafla (5—9), er voru sam- þyktar án breytinga. Aðal umræð- urnar snerust um 5 gr. (Stofnun deilda). Með þessari grein hafði nefrlðin gjört tilraun til að sameina tvær andstæðar skoðanir er komu í ljós hjá nefndarmönnum, um fyrir- komulag félagsins. Vildu sumir að það væri sambandsfélag hinna ýmsu bygðarlaga er stofnsettu hjá sér “heimafélög”, er svo kysu fulltrúa á ársþingið. Vakti fyrir þeim svip- að fyrirkomulag og tíðkast innan hinna ýmsu bræðrafélaga og kirkju- félaga hér í landi. Með þessu fyrir- komulagi var fyrir það bygt að ein- staklingar gætu staðið í félaginu og skildist mönnum brátt, hve stórkost- lega það myndi hnekkja útbreiðslu þess. Aðrir vildu að félagið bygði eingöngu á einstaklingum, en hafn- aði hinu fyrirkomulaginu. Var nú reynt að sameina báðar þessar skoð- anir, með þessari 5. grein, hlynna að stofnun deilda, þar sem því yrði við- komið, án þess þó að réttur deildar- félaga yrði á nokkurn hátt skerður innan sjálfrar félagsheildarinnar, en að félagið sjálft væri eitt og óskift, og annað og meira en félagsstjórn- in, — það væri félag íslendinga, einstakra manna og kvenna, út um allar sveitir, er viðurkendi jafnan rétt hvers og eins hvar sem þeir væri búsettir. Lausu fyrir hádegi lagði nefndin fram síðasta kafla laganna (IV. kaflann) og var hann til umræðu er fundi var frestað til kl. 2. Er komið var saman upp úr hádeginu var brátt gengið frá þessum hluta lag- anna, og þvínæst lögin öll borin upp og samþykt, eins og þau höfðu verið lesin nema fyrsta greinin, — því eftir var að ákveða nafn félagsins. Var fyrst stungið upp á að nefna það “Þjóðernisfélag íslendinga í Vesturheimi.” Var því andæft fyrir þá sök að félagsskapurinn kynni að verða litinn tortryggnis augum af hérlendum mönnum, er myndu mis- skilja nafnið og álíta að íslendingar væri að taka sig út úr í þjóðfélaginu. Alt þurfti að varast, og ekki mátti byrja félagsskapinn með því að sá steinn yrði lagður í götu hans. Að lokum var stungið upp á að nefna félagið fslendingafélag, og var það að síðustu samþykt, þó menn væri ekki ánægðir með nafnið, þar sem ýms félög höfðu áður heitið því nafni og átt skamma æfi. Var þá gengið til embættiskosn- inga og þessir kjörnir: Forseti: Séra Rögnv. Pétursson. Vara-forseti: Jón J. Bíldfell. Ritari: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Vara-ritari: Ásgeir I. Blöndahl Gjaldkeri: Ásm. P. Jóhannsson Vara-gjaldk.: Séra Albert E. Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.