Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 168

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 168
144 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Skýrsla yfir bókasafn “Fróns” Arið 1936 voru 936 bindi til útláns í bókasafni “Fróns" A s. 1. ári hafa safninu borist eftirfar- andi bókagjafir: Frá Jóni Halldórssyni, Langruth: 180 bindi (bundið og óbundið). Frá Karl Nielssyni í Winnipeg, 38 bindi (bundið og óbundið). Frá Dr. Sveini Björnssyni, Ar- borg, 16 bindi af fombréfasafni hins ís- lenzka bókmentafélags, öll í góðu bandi. Frá Mrs. Stefán Oliver, nokkrar bækur sem ennþá eru ekki skrásettar. Nýjar bækur hafa verið keyptar á ár- inu, sem hér segir: 48 bækur heiman af Islandi, allar í góðu bandi að upph. $92.00 Auk þess hefir verið keypt tólf dollara virði af bókum hér í Winnipeg, svo nú hefir safnið til útláns 1,410 bindi, eða 475 bókum fleira en í fyrra. Ennfremur hefir Frón látið binda 35 bækur og nam kostn- aður við bandið $21.65. Þá lét deildin semja nýja bókaSkrá og mun kostnaður við útgáfu hennar $45.00, en með þvi að selja bókaskrána fyrir 25c eint. hafa innh. um $14.00 upp í kostnaðinn. Tillaga B. E. Johnson og B. Dalman að skýrsla “Fróns” sé viðtekin. Samþ. Um bókasafns skýrsluna urðu nokkrar um- ræður. Forseti gat þess að þetta mál væri einn liður á dagskrá, en að nefnd hefði ekki verið skipuð í gær vegna þess að skýrslan hefði eigi verið komin fram. Séra Jakob Jónsson lagði til og S. Vil- hjálmss'on studdi að forseti skipi 3 manna nefnd í málið. Samþ. Tilnefndi forseti: Davíð Bjömsson, séra Jakob Jónsson og Harald ólafsson frá Mountain, N. Dak. Séra Guðm. Amason og J. J. Bíldfell að bókasafns skýrslunni sé vísað til þessarar bókasafnsnefndar. Samþ. Undir nýjum málum var á ný tekinn til umræðu landnema minnisvarðinn á Gimli, því eigi þótti nógu vel hafa verið frá því máli gengið. Var álit sumra er til máls tóku að verkinu væri ekki lokið. Tillögu gerði séra Guðm. Arnason og Th. Thorfinnsson að þetta mál sé tekið á dag- skrá. Samþ. Arni Eggertsson og Dr. R. Beck að forseti skipi 3 manna nefnd í málið. Skipaði forseti þá J. J. Bíldfell, séra Guðm. Amason og A. P. Jóhannsson i nefndina. Gat þá forseti þess að á þingi væri staddur góður gestur sem væri langt að kominn. Væri það hinn valinkunni Islend- ingur ófeigur Sigurðsson frá Red Deer, Alta., er umsjón hefði haft með að reisa minnisvarða yfir skáldið Stephan G. Stephansson. Mr. Sigurðsson ávarpaði svo þingið og skýrði frá verkinu í sam- bandi við minnisvarðann, hversu frá hon- um væri gengið og væntanlegu viðhaldi hans. Lýsti hann ánægju sinni yfir þvi að vera staddur á þinginu og samkomum þess og óskaði Þjóðræknisfélaginu til hamingju. Dr. Richard Beck gerði tillögu og Arni Egegrtsson studdi að ófeigi Sig- urðssyni sé vottað af þingheimi þakklæti fyrir sitt ágæta starf í sambandi við minnisvarða skáldsins. Reis þingheim- ur úr sætum með lófataki í viðurkenning- arskyni. Alit fræðslumálanefndar 1. Þjóðræknisfélagið haldi áfram að styðja að kenslu í íslenzkri tungu og Is- lenzkum fræðum á sama hátt og að und- anförnu. Vill þingið sérstaklega beina því til stjómamefndar að hún styrki sem mest íslenzku kenslu innan deilda félags- ins 2. Þingið telur brýna þörf á því, &ð meira sé gert í þá átt, að fræða vestur- íslenzíka unglinga um Island og sögu þess, ekki sízt um landshætti og atvinnulíf þjóðarinnar. Mælir þingið þessvegna með því, að stjómarnefndin útvegi sem fjöl' breyttast safn af skuggamyndum af ís' landi, sem hægt sé að nota til að gefa æskulýðnum islenzka hér vestan bafs sem glöggasta mynd af einkennum og bf* þjóðarinnar að fomu og nýju. 3. Þingið felur stjóminni að hvetja deildir og einstaka félaga til þess, leggja sem fylsta rækt við að kenna vestur-íslenzkum æskulýð íslenZk kvseði og söngva. 4. Þar sem vel hefir gefist í sumuin deildum félagsins, að fá unglinga til a taka þátt í smá sjónleikum á íslenzku, telur þingið æskilegt, að öll rækt sé lög’' við það, að hvetja unglinga til þátttöku 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.