Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 99
ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 75 hann snýr sér til hennar í framkvæmd þeirra starfa, sem íslenzka stjórnin ^elur honum á hendur. Virðingarfyist o. s. frv., Jón Magnússon. Sendiherra fslands í Kaupmannahöfn er útnefndur af konungi fslands °S Danmerkur, og sendiherra Danmerkur í Reykjavík af konungi Dan- ^nerkur og íslands. Embættisbréf íslenzka sendiherrans var fengið í hendur utanríkisráð- herranum en ekki ríkisráðherranum. fslenzki sendiherrann í Kaup- ^annahöfn skipar sömu stöðu sem sendiherrar annara landa. Hann nýtur Venjulegs sendiherra friðhelgis og annara slíkra réttinda,1) og hið sama er að segja um danska sendiherrann í Reykjavík. Þegar erlendu sendi- syeitirnar koma sameiginlega fram, er íslenzki sendiherrann fremstur að virðingu, sem fulltrúi eins af ríkjum konungs. í þessu efni ræður þó ernbættisaldur samkvæmt almennri venju.2) ísland hefir sendiherrarétt, (jus legationum) án takmarkana, virkan eg óvirkan, eða þann rétt, sem hvert fullvalda ríki hefir, til þess að senda ulitrúa til erlendra ríkja og veita fulltrúum þaðan móttöku. Hinn virki Sendiherraréttur kemur ekki sízt fram í því, að íslandi, með uppsegjan- ®um samning við Danmörku, getur fengið hinu danska ríki í hendur ^eðferð íslenzkra mála í öðrum löndum en sjálfri Danmörku. ísland ^æti auðvitað ekki látið af hendi slíkan rétt né seinna ef til vill endur- eimt hann, nema það hefði þenna rétt.3). Enginn mun heldur mótmæla vb að hið fullvalda ríki fsland hafi óvirkan sendiherrarétt þ. e. rétt til að v . á móti fulltrúum erlendra ríkja. Þar sem hinn íslenzki konungur ^enjulega býr í Kaupmannahöfn, mun það verða venja, að erlendir sendi- errar þar séu einnig taldir sendiherrar íslands konungs.4) En það er 2) Ar^ -Sl’ ^unUU-’ 11 ’ ie32> 29- júlí, Sveinn Bjömsson. greifia Lundb., B, 1934, 6. ágúst, danski sendiherrann í Stokkhólmi E. Heventlov öieg 1 Wnum danska “rikiskalender” 1934 er íslenzka sendiherranum skipað efst s)Vig ,erlendra sendiherra í Danmörku. ^ms tækifæri hafa merkir Islendingar haldið því fram, að Island þurfi nauð- rá.ðhp a’ ai5 hkía sérstáka sendiherra og ræðismenn. Sigurður Eggerz, fyrverandi bls. 8rra skrifaði t. d. í Morgunblaðið þ. 12. maí 1934, (Acta Isl. Lundb. A, hluti 26, 'hafa. ’ ‘apg'a grein um “sjálfstæðismálið,” þar sem hann bendir á, að Island þurfi að land ®endillerra i Englandi og á Spáni og einnig sameigilegan sendiherra fyrir Þýzka- landa g N°rðurlönd. Sem konsula erlendis mætti velja rikisborgara hlutaðeigandi töhiio K°stnaðurinn við meðferð íslenzkra utanríkismála mundi með því verða til- 4)Isl ^ lítUL i bréfnZ(Li lrúnaðarmaðurinn í danska utanríkisráðuneytinu, J. Krabbe, lét það í ljósi Hkja * mín, að það væri — þar sem konungur altaf veitir sendihernim erlendm des ^úttöku — alveg sjálfsagt, að þeir sendiherrar, sem tekið yrði á móti eftir 1. B, 1909°’ verði Hka veitt móttaka af konungi sem konungi Islands (Aota Isl. Lundb., og óvirá27' okt’ Krabbe). 1 brezka landasambandinu hafa ríkin hvorttveggja vlrkan tjóg rKan sendiherrarétt. Frekari upplýsingar um þetta eru i grein minni “Brezka þeg.at, andaíagið” bls. 166. — Stóra Bretland og Hannover höfðu á árunum 1714—1837, Pau voru í persónusambandi, hvort sína sendiherra og ræðismenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.