Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Qupperneq 99
ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA ÍSLANDS
75
hann snýr sér til hennar í framkvæmd þeirra starfa, sem íslenzka stjórnin
^elur honum á hendur.
Virðingarfyist o. s. frv.,
Jón Magnússon.
Sendiherra fslands í Kaupmannahöfn er útnefndur af konungi fslands
°S Danmerkur, og sendiherra Danmerkur í Reykjavík af konungi Dan-
^nerkur og íslands.
Embættisbréf íslenzka sendiherrans var fengið í hendur utanríkisráð-
herranum en ekki ríkisráðherranum. fslenzki sendiherrann í Kaup-
^annahöfn skipar sömu stöðu sem sendiherrar annara landa. Hann nýtur
Venjulegs sendiherra friðhelgis og annara slíkra réttinda,1) og hið sama
er að segja um danska sendiherrann í Reykjavík. Þegar erlendu sendi-
syeitirnar koma sameiginlega fram, er íslenzki sendiherrann fremstur að
virðingu, sem fulltrúi eins af ríkjum konungs. í þessu efni ræður þó
ernbættisaldur samkvæmt almennri venju.2)
ísland hefir sendiherrarétt, (jus legationum) án takmarkana, virkan
eg óvirkan, eða þann rétt, sem hvert fullvalda ríki hefir, til þess að senda
ulitrúa til erlendra ríkja og veita fulltrúum þaðan móttöku. Hinn virki
Sendiherraréttur kemur ekki sízt fram í því, að íslandi, með uppsegjan-
®um samning við Danmörku, getur fengið hinu danska ríki í hendur
^eðferð íslenzkra mála í öðrum löndum en sjálfri Danmörku. ísland
^æti auðvitað ekki látið af hendi slíkan rétt né seinna ef til vill endur-
eimt hann, nema það hefði þenna rétt.3). Enginn mun heldur mótmæla
vb að hið fullvalda ríki fsland hafi óvirkan sendiherrarétt þ. e. rétt til að
v . á móti fulltrúum erlendra ríkja. Þar sem hinn íslenzki konungur
^enjulega býr í Kaupmannahöfn, mun það verða venja, að erlendir sendi-
errar þar séu einnig taldir sendiherrar íslands konungs.4) En það
er
2) Ar^ -Sl’ ^unUU-’ 11 ’ ie32> 29- júlí, Sveinn Bjömsson.
greifia Lundb., B, 1934, 6. ágúst, danski sendiherrann í Stokkhólmi E. Heventlov
öieg 1 Wnum danska “rikiskalender” 1934 er íslenzka sendiherranum skipað efst
s)Vig ,erlendra sendiherra í Danmörku.
^ms tækifæri hafa merkir Islendingar haldið því fram, að Island þurfi nauð-
rá.ðhp a’ ai5 hkía sérstáka sendiherra og ræðismenn. Sigurður Eggerz, fyrverandi
bls. 8rra skrifaði t. d. í Morgunblaðið þ. 12. maí 1934, (Acta Isl. Lundb. A, hluti 26,
'hafa. ’ ‘apg'a grein um “sjálfstæðismálið,” þar sem hann bendir á, að Island þurfi að
land ®endillerra i Englandi og á Spáni og einnig sameigilegan sendiherra fyrir Þýzka-
landa g N°rðurlönd. Sem konsula erlendis mætti velja rikisborgara hlutaðeigandi
töhiio K°stnaðurinn við meðferð íslenzkra utanríkismála mundi með því verða til-
4)Isl ^ lítUL
i bréfnZ(Li lrúnaðarmaðurinn í danska utanríkisráðuneytinu, J. Krabbe, lét það í ljósi
Hkja * mín, að það væri — þar sem konungur altaf veitir sendihernim erlendm
des ^úttöku — alveg sjálfsagt, að þeir sendiherrar, sem tekið yrði á móti eftir 1.
B, 1909°’ verði Hka veitt móttaka af konungi sem konungi Islands (Aota Isl. Lundb.,
og óvirá27' okt’ Krabbe). 1 brezka landasambandinu hafa ríkin hvorttveggja vlrkan
tjóg rKan sendiherrarétt. Frekari upplýsingar um þetta eru i grein minni “Brezka
þeg.at, andaíagið” bls. 166. — Stóra Bretland og Hannover höfðu á árunum 1714—1837,
Pau voru í persónusambandi, hvort sína sendiherra og ræðismenn.