Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 85
ÞJÓÐARÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 61 §2. Hið réttarfarslega eðli dansk-íslenzka sáttmálans frá 1918. Dansk-íslenzku sambandslögin (eftirleiðis, hvað samninginn snertir eða frá 2. hluta 1. gr. auðkend “Samn. 1918”) er samningur milli tveggja ríkja rituð sem samhljóða lög. Það sézt af 1. og 18. gr., þar sem talað er um samning milli Danmerkur og íslands.1) Samningurinn er þrennskonar eðlis: þjóðaréttarsamningur, dönsk lög og íslenzk lög.2> Slíkt er alls ekki óvenjulegt. Eins og Jellinek segir, eru engar ákveðnar reglur fyrir því, hvernig gjöra skuli samning milli ríkja.3) Sáttmálinn er þannig til orðinn: Hann er samningur milli fulltrúa heggja ríkjanna, frumvarpið er borið fram af stjórnum beggja landanna í þmgum beggja landanna (á íslandi samkvæmt íslenzkum stjórnskipunar- ^ögum til þjóðaratkvæðagreiðslu), eftir þingsamþyktina staðfestur: í Danmörku með undirritun hins danska konungs, meðundirritun hins úanska ríkisráðherra; á íslandi með undirritun hins íslenzka konungs, með- undirritun íslenzka forsætisráðherrans. Þvínæst voru lögin birt sem dönsk og íslenzk lög.4) Það kemur aldrei fyrir, að þjóðaréttarsamningar séu gjörðir nema milli flkja. Með því að gjöra samninginn við ísland 1918 hefir Danmörk viður- hent, að ísland hafi verið ríki, þegar samningurinn var gjörður, og í tilbót: ^ullvalda ríki. 1. gr. sambandslaganna hljóðar svo: “Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum. Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti konungs.” — Þar sem það er ómögulegt, að ísland geti ákveðið með lögum, að Danmörk sé fullvalda ríki, (og hið sama gildir um Dan- mörku með tilliti til íslands), er ekki hægt að taka orðin í 1. gr. öðruvísi en sem gagnkvæma viðurkenningu fullveldisins, eða með öðrum orðum — har sem fullveldi Danmerkur var engum vafa bundið — sem viðurkenning ess frá hálfu Dana, að fsland hafi sem fullvalda ríki gjört samning við Lanmörku. um a dönsku “Overenskomst”, á íslenzku “samningur” er í 7. gr. notað uuiUríkjasamninga. 2)Knud Berlin er einnig á þessari skoðirn, Den dansk-islandske Porbundslov, Kaup „ nnahöfn 1920 (eftirleiðis auðkend með “Knud Berlin, Forb.”) bls. 20. 3)Þesi ákvæð; sari skoðun fylgir m. a. Elnar Amórsson, er skrifar á þessa leið: Sambands- n-væom eru að vísu í lagaformi og hafa verið samþykt á sama hátt, sem lög, á lög- ejafarþingum beggja landanna. En þrátt fyrir það eru þau til orðin með samningi tv 1 keggja aðilja og verða þvi fyrst og fremst að skoðast sem samningur milli eSSÓa rikja. — Sérfræðingar í þjóðarétti eru sammála um það, að í þessu efni sé ^ rm samningsins ekki aðalatriðið eða á hvem hátt hann sé samþyktur, heldur Ueh^11^ ,bann er til orðinn og efni hans. (Einar Arnórsson, Einige Bemerkungen jq„er die völkerrechtliohe Stellung Islands, in Acta Scandinavica Juris Gentium, sk -r Bindi 2:2> bls- 62> eftirleiðis auðkent með “Einar Amórsson Völk”). Knud Berlin samhr lika 1 Forb- bls- !5: “Með viðurkenningu Danmerkur á fullveldi Islands urðu sSfdsIögin þjóðaréttarlega gildur samningur milli þessara tveggja ríkja, sem sé 1 anrt' °& hann ber þvi í framtlðinni að skoðast eingöngu sem sáttmáli milli danna og ekki sem neitt annað.” “dn dir nafnlnn “dansk-islandsk Forbundslov” sem dönsk lög nr. 619 >og undir nafninu nsk-ísienzk sambandslög” sem íslenzk lög nr. 39, árið 1918.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.