Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 55
FARANDSALINN 31 a að lifa. Það eru ekki allir, sem kunna þá list að lifa.” Við drengir báðum hann nú að láta okkur heyra eitthvert gott heil- ræði, sem væri í Talmud. “Hér er eitt gott,” sagði hann: ‘Kendu tungu þinni að segja: “Eg veit það ekki.” Og hér er annað: Vinur þinn á vin, og vinur vinar Þíns á líka vin: vertu því orðvar og eætinn.” Margt fleira sagði hann okkur, en sumt af því áttum við erfitt með skilja. Og okkur fanst ekkert °viðfeldið við hann, nema ef vera skyldi augun, því að okkur þótti þau 1 meira lagi hvöss og hörð. í*egar við drengirnir höfðum um stund talað við þennan einkennilega ^nann, kom skozki bóndinn út til °kkar og fór að skrafa við hann og fPyrja hann um ýmislegt. Eitt af pví var það, hvort hann hefði nokk- ^’ntíma séð íslending fyr en hann °ni til nýlendunnar. Kg kyntist nokkrum íslending- Þegar eg var í Kaupmanna- ófn,” saggj farandsalinn; “og svo 01 eg líka til íslands sumarið 1874 í kynni við ýmsa þar.” að?” varst Þn að erinda þang- • spurði hinn skozki bóndi. Kg fór þangað með bróður mín- Um.” , ^Vaða erindi gat hann átt til ís- U s’” sPurði bóndinn. ^ Króðir minn er dável að sér í 0r urlanda-málunum,” svaraði far- þ11 eftir stutta þögn; “hann l&a * iesið margt um ísland og ^ógaði mjög til að sjá það með háf-1* augUm- Og svo var líka mikið a«öahald á íslandi það sumar.” S farandsalinn og skozki bónd- inn ræddu lengi um eitt og annað í áheyrn okkar drengjanna, en eg er nú löngu búinn að gleyma flestu af því. Aron Hassan var þrjár nætur á Mooselands-hálsum. Síðustu nótt- ina gisti hann í húsi kennarans. Það hús var í miðri nýlendunni. — Hann hafði tvívegis farið fram hjá því húsi, án þess að koma þar við. Það var eins og hann hefði ásett sér að koma þar ekki, fyr en hann væri í þann veginn að fara burtu úr ný- lendunni. í því húsi var honum sér- lega vel tekið og látinn sofa í góðu rúmi. Um morguninn fór hann snemma á fætur, borðaði morgun- verð í flýti, gaf tveimur börnum hjónanna nokkra smápeninga, og lagði af stað vestur hálsana og ofan í Musquodoboitdalinn. Og hann sást aldrei framar í íslenzku nýlend- unni. En skömmu áður en þessi maður var á ferð um Mooselands-hálsa, kom dálítið atvik fyrir þar austur við sjóinn, og héldu sumar (þegar frá leið), að hann hefði á einhvern hátt verið við það riðinn, og að erindi hans hefði verið alt annað en það, að selja tvinnakefli, kantabönd og nálar, og hefi eg getið um það nokkru gjör í öðrum þætti, sem enn er óprentaður. • Eins og áður er um getið, byrjaði útflutningur úr íslenzku nýlendunni 1 Nýja-Skotlandi sumarið 1881. Og vorið eftir voru allir íslendingar farnir þaðan. Móðir mín, systir mín og eg fórum þaðan, síðast allra, seint í júnímánuði 1882. Eg var þá sextán ára gamall, og systir mín á níunda ári. Ferðinni var heitið vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.