Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 55
FARANDSALINN
31
a að lifa. Það eru ekki allir, sem
kunna þá list að lifa.”
Við drengir báðum hann nú að
láta okkur heyra eitthvert gott heil-
ræði, sem væri í Talmud.
“Hér er eitt gott,” sagði hann:
‘Kendu tungu þinni að segja: “Eg
veit það ekki.” Og hér er annað:
Vinur þinn á vin, og vinur vinar
Þíns á líka vin: vertu því orðvar og
eætinn.”
Margt fleira sagði hann okkur, en
sumt af því áttum við erfitt með
skilja. Og okkur fanst ekkert
°viðfeldið við hann, nema ef vera
skyldi augun, því að okkur þótti þau
1 meira lagi hvöss og hörð.
í*egar við drengirnir höfðum um
stund talað við þennan einkennilega
^nann, kom skozki bóndinn út til
°kkar og fór að skrafa við hann og
fPyrja hann um ýmislegt. Eitt af
pví var það, hvort hann hefði nokk-
^’ntíma séð íslending fyr en hann
°ni til nýlendunnar.
Kg kyntist nokkrum íslending-
Þegar eg var í Kaupmanna-
ófn,” saggj farandsalinn; “og svo
01 eg líka til íslands sumarið 1874
í kynni við ýmsa þar.”
að?” varst Þn að erinda þang-
• spurði hinn skozki bóndi.
Kg fór þangað með bróður mín-
Um.”
, ^Vaða erindi gat hann átt til ís-
U s’” sPurði bóndinn.
^ Króðir minn er dável að sér í
0r urlanda-málunum,” svaraði far-
þ11 eftir stutta þögn; “hann
l&a * iesið margt um ísland og
^ógaði mjög til að sjá það með
háf-1* augUm- Og svo var líka mikið
a«öahald á íslandi það sumar.”
S farandsalinn og skozki bónd-
inn ræddu lengi um eitt og annað í
áheyrn okkar drengjanna, en eg er
nú löngu búinn að gleyma flestu af
því.
Aron Hassan var þrjár nætur á
Mooselands-hálsum. Síðustu nótt-
ina gisti hann í húsi kennarans.
Það hús var í miðri nýlendunni. —
Hann hafði tvívegis farið fram hjá
því húsi, án þess að koma þar við.
Það var eins og hann hefði ásett sér
að koma þar ekki, fyr en hann væri
í þann veginn að fara burtu úr ný-
lendunni. í því húsi var honum sér-
lega vel tekið og látinn sofa í góðu
rúmi. Um morguninn fór hann
snemma á fætur, borðaði morgun-
verð í flýti, gaf tveimur börnum
hjónanna nokkra smápeninga, og
lagði af stað vestur hálsana og ofan
í Musquodoboitdalinn. Og hann
sást aldrei framar í íslenzku nýlend-
unni.
En skömmu áður en þessi maður
var á ferð um Mooselands-hálsa,
kom dálítið atvik fyrir þar austur
við sjóinn, og héldu sumar (þegar
frá leið), að hann hefði á einhvern
hátt verið við það riðinn, og að
erindi hans hefði verið alt annað en
það, að selja tvinnakefli, kantabönd
og nálar, og hefi eg getið um það
nokkru gjör í öðrum þætti, sem enn
er óprentaður.
•
Eins og áður er um getið, byrjaði
útflutningur úr íslenzku nýlendunni
1 Nýja-Skotlandi sumarið 1881. Og
vorið eftir voru allir íslendingar
farnir þaðan. Móðir mín, systir
mín og eg fórum þaðan, síðast allra,
seint í júnímánuði 1882. Eg var þá
sextán ára gamall, og systir mín á
níunda ári. Ferðinni var heitið vest-