Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 37
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI
15
hofðu hlotið og alkunn eru orðin,
v°ru einnig flutt í þessum þætti há-
tíðahaldanna. Brynjólfur Jóhannes-
Son las upp kvæði Huldu skáldkonu,
en Jóhannes úr Kötlum flutti sjálfur
^væði sitt. Var þeim báðum ágæt-
ieSa fagnað.
Ýegna úrfellisins gat eigi orðið af
hinni miklu íþróttasýningu, sem
tfam skyldi fara, nema af hópsýn-
ingu 170 fimleikamanna undir stjórn
^ignis Andréssonar fimleikakenn-
fra- Þrátt fyrir það, að íþróttapallur-
lnn var rennvotur, tókst sýning þessi
Prýðilega og var bæði fögur og til-
komumikil. íslandsglíman og sýn-
lngar úrvalsflokkanna fóru fram síð-
ar í Reykjavík. Lauk hátíðahöldun-
Urn á Völlunum síðan með hljóðfæra-
siaatti, söng og dansi.
í Valhöll sátu forseti, ríkis-
stjórn, erlendir fulltrúar og aðrir
Sestir virðulega veislu í boði Alþing-
ls> er var um alt hið ánægjulegasta.
. auk þannig þessum hátíðlega og
°gleymanlega degi að Þingvöllum þ.
17> júní 1944.
£*rátt fyrir hið óhagstæða veður-
^ar> höfðu hátíðahöldin farið hið
esta Iram, með festu og virðuleika,
Setn samboðið var jafn gamalli menn-
ngarþjóð og íslenska þjóðin er, og
laln sæmandi hinum örlagaríku tíma-
^útum í sögu hennar, endurreisn lýð-
^disins. Yfir þessum einstæðu há-
shöldum á hinum fornhelga stað
°.arinnar sveif andi einingar og
^v°ru. Og framkoma fólksins á
^rngvÖlium var hvorttveggja í senn
gjlals.mannleg og glæsileg. Hefi eg
jyj rei Verið stoltari af þjóð minni.
gj6?11 v°ru í sólskinsskapi og létu
r^ninSarveðrið á sig fá; það
ar^ 1 ijóma hins mikla og langþráða
viðburðar, sem þeir voru vitni að og
þátttakendur í, og þess vegna verður
altaf bjart um þennan dag í minningu
þeirra.
IV.
Með hátíðahöldunum á Þingvöll-
um var þó aðeins lokið fyrra þætti
þessarar ógleymanlegu þjóðhátíðar á
íslandi. Seinni þátturinn fór fram í
Reykjavík daginn eftir þ. 18. júní, og
var án efa hið Stærsta og tilkomu-
mesta hátíðarhald í sögu höfuðstað-
arins. Nú var líka stórum bjartara
í lofti en daginn áður, og naut fána-
skreyting borgarinnar, sem þegar
hefir verið lýst, sín þessvegna að því
skapi betur, enda var mikill hátíðar-
blær yfir Reykjavík þennan fyrsta
dag lýðveldisins.
Hófst hátíðin kl. 1.30 síðdegis með
stórfenglegustu skrúðgöngu, sem
þar hefir nokkru sinni sést. í farar-
broddi fór fylking lögregluþjóna, þá
lúðrasvei't, og þvínæst fjölmennur
hópur barna eitthvað um 2,000 tals-
ins; síðan komu ýms félög og stéttir
undir fjölda íslenskra fána og sér-
fánum sínum, stúdentar, Góðtemplar-
ar, skátar, verslunarmenn, iðnaðar-
menn, verkamenn, sjómenn og fjöldi
annara félaga af ýmsu tagi. Lék
lúðrasveitin ýms ættjarðarlög, en
þátttakendur í skrúðgöngunni sungu
undir.
Var skrúðganga þessi svipmikil
mjög. En mesta athygli og hrifn-
ingu vöktu börnin. Báru þau ís-
lenska fána, og margar stúlknanna
voru klæddar skrautlegum upphlut-
um, en aðrar voru í peysufötum og
jafnvel möttlum. Hitaði það vafa-
laust mörgum um hjartarætur að líta
þessa fríðu fylkingu íslenskrar æsku,