Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 165
ÞINGTÍÐINDI 143 Sveinn Thorvaldson lagði til, Á. P. Jóhannsson studdi, að skýrslunni sé veitt móttaka. Samþykt. Ritari, J. J. Bildfell, las eftirfylgjandi ávarp til þingsins frá Guðm. S. Johnson, Glenboro, Man. Til Þjóðrœknisfélagsins á tuttugu og fimm óra móti þess Vegna þess, að eg er fjarri þessu 25 ára þingi þjóðrækinna íslendinga, lang- ar mig til að senda kveðju mína ásamt nokkrum velvildarorðum til þessa niannamóts. Saga vor Vestur-Islendinga sýnir að við, flestir fátækir og fremur vankunn- andi, flúðum frá kæra íslandi, vegna vonlausrar og sigurvana baráttu fyrir Rfstilveru vorri, og niðja vorra. Við gátum ekkert betra gert, en flytja vestur, þegar okkur var leyfð hér land- ganga, og boðinn þegnréttur hér vestra, lönd, gull, og grænir skógar. Þessi gæði hafa reynst okkur hér vestra, guðdómlega happadrjúg, og ^bikil hamingju uppspretta. Hitt ber einnig að játa og viðurkenna, að mörgum af vorum fyrstu landnemum ^epnaðist ekki vel að færa sér inn til ólessunar þau gæði sem biðu hér fram- anda fólks, — væntanlegra borgara iandsins í Norður Ameríku. — Sem sé innfiytjendanna. Hyrir óhöppum þessum eru margar eöliiegar ástæður, sem eg alveg sleppi f*er að nefna. Á hinn bóginn, hefir allur norri fólks vors, hér vestra, skapað sér goðar kringumstæður, efnalega. Og ekki svo fáir vel góðar stöður. Prýðileg neimili og eignir í borgum og bæjum, °8 úti á landsbygðinni — að ógleymd- Urn öðrum verðmætum, menningu, gulli °8 gersemum. 1 Þessu sambandi má benda á, að þessi atæki lýður, ef á íslandi hefði setið, efði að mestu verið nú, sem alþýðufólk ®lands, gott og göfugt fólk, vita skuld. n Þó liklega ekki fleira fólk þar en nú er. Til þess að vinna nokkurn sigur hér ^ra, urðu landnámsmenn vorir að ta óspart sitt norræna eðli, og sigra og yfirstíga alla örðugleika, og brjóta á bak aftur alla mótstöðu. Eins og vorar fornaldarhetjur Norðurlanda, og kon- ungar (Eddu konungar, síðar guðir) for- feður vorir, urðu að gera, eða falla í valinn að öðrum kosti og bíða ósigur. Margir hafa fallið í valinn. Sumir far- ist á ýmsan hátt og mist lífið. Aðrir orðið sóttdauðir við fyrsta áfanga. En heildin af oss hefir unnið glæsilegan sig- ur hér vestra. Við erum nú orðnir hér landsmenn. Eigum vorn skerf af sjálfu landinu. Við gerum skyldu vora í þvi að stjórna og viðhalda landinu að vorum parti. Með öðru fólki hér vestra, byggjum upp landið. Þetta sem eg hefi nú upptalið er prýði- lega gott. — En — nú kem eg að þvi allra dýrðlegasta, sem gáfað en fátækt fólk vort hrepti hér í meira en fullum mæli. — Það var sjálft guðdómlegt frelsið. Hugsanafrelsi, málfrelsi, og sem mestu var um vert — trúfelsi, ár. lögskipunar saurgað, og skorið við nögl. Þessi dýrð hefir verið vel notuð hér vestra af þjóð vorri, og allir hafa viljað gera bæði sér sjálfum og öðru fólki sem mest úr því fágæta hnossi, frelsinu. Sem við mátti búast, urðu stundum af þessu starfi, alvarleg mistök, sem lét hjörtu fólksins slá örara en ella hefði orðið. Vitaskuld hefir afleiðingin af því þó verið holl, og andlega heilsubætandi. Svo máttugur hefir þessi sálarþróttur landnema vorra og okkar sjálfra verið, að ísland hefir einnig orðið hrifið og snortið af frelsisþrá á flestum sviðum, En sjálft frelsið notað ljúflega er hjart- sláttur menningar og manndóms. Þegar frelsið er ekkert nema ríkis þrælavafstur, er lífsferill fólksins orðinn fátæklegur. Eg flutti ungur frá Islandi. Eg tók þá eftir því, að við burtför vora, var hjarta okkar allra grátið, við skilnað vors helga lands. En þjóðin og ríkið, þar þá, leit vesturfarana óhýru auga; annars hefði oss orðið erfitt að þola viðskilnað- inn, ættjarðar vorrar. Kaldar kveðjur frá máttugu landsfólki drógu úr sorg vorri. Með illu skal gott útreka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.