Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 158
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA óskir um heillaríka framtíð og þakklæti fyrir vel unnið starf á hinum liðna ald- arfjórðurtgi. Á þessum örlagaþrungnu tímum, sem yfir standa og í hönd fara, er það mikils virði fyrir íslendinga að halda uppi menningarsambandi við ætt- menn sína vestan hafs, og eg treysti Þjóðræknisfélaginu best til að gera það og óska og vona, að það geti gert það. Halldór Hermannsson 15. febr. 1944. Dr. Beck, forseti Þjóðræknisfélagsins Góðir íslendingar og Þjóðræknisfélagsmenn: Félag, sem lifað hefir af aldarfjórð- unginn, hefir með þvi sýnt, að það er engin dægurfluga; en hinsvegar á það eftir að sýna, að þvi geti orðið langs lífs auðið. Við íslendingar höfum að vísu löngum verið fastheldnir á það sem okk- ur hefir orðið við hendur fest. Við eig- um elsta tímarit á Norðurlöndum, Skírni; við varðveittum rímurnar i fjórar eða fimm aldir, sögurnar í sex eða sjö aldir og Eddu-kvæðin eins lengi og ís- lenskt mál, tíu til tólf aldir. Því skyldi þá ekki vera líkur til að við varðveitum þjóðræknishugsjónina sem í félaginu felst — og þar með félagið sjálft, enn um langan aldur? Það er táknrænt, enda engin tilviljun, að þetta 25 ára afmæli Þjóðræknisfé- lagsins skuli bera upp á sama ár og stofnun hins íslenska lýðveldis. Fyrir því hafa Islendingar barist heila öld, þótt sú barátta hafi verið meiri í orði en á borði síðustu 25 árin. En nú, þegar henni er að fullu lokið, vildi eg óska Islendingum þess, að þeir gleymdu aldrei að berjast fyrir sjálfstæði sínu, gleymdu því aldrei að oft er hægra að afla en gæta fengins fjár. Og þess er víst ekki að dyljast að þjóðernisvonir og sjálfstæðishugsjónir smárikja' munu eiga við rammari reip að draga á öld inni sem í hönd fer, heldur en á hinni sem nú er liðin. Hins er líka að minn- ast, að þó óblíð náttúra íslands hafi stundum leikið landsmenn grátt, þá hef- ir hún verið þjóðinni óbrigðult sverð og skjöldur í utanríkismálum þess — alt til vorra daga. En nú hefir vernd lands- ins brugðist og héðan af verða Islend- ingar að sjá fyrir sér sjálfir. Verður varla sagt að þúsund ára einangrun hafi búið þá vel undir þennan nýja áfanga, sem framundan er. Eg þarf ekki að telja fyrir ykkur tor- merkin, sem á því eru, að Þjóðræknis- félag íslendinga verði langlíft í Vestur- heimi. Upprennandi kynslóðin verður á endanum ensk og gamla fólkið deyr. Eg er ekki svo kunnugur högum Vestur- íslendinga að eg kunni nokkru um það að spá, hvenær þetta verður, enda virð- ist mér það kanske ekki aðalatriðið, þó það sé mikilvægt. Ilitt virðist mér mergurinn málsins, að Islendingar hér vestan hafsins haldi þjóðrækninni vak- andi, meðan lífæð málsins heldur áfram að slá. Eg óska félaginu þess hlutskift- is, að það haldi áfram að berjast fyrir íslensku þjóðerni fram i rauðan dauð- ann. Eg get hugsað mér að hugsjón Þjóðræknisfélagsins kunni að lifa, eins og skrítin minning, meðal þeirra ensku- mælandi niðja Islendinga sem ekki skammast sín fyrir uppruna sinn. Og eg get líka hugsað mér Þjóðræknisfélag- ið, líkt og Bókmentafélagið, kynni að lifa áfram lífi sínu heima á Islandi, Þar sem við verðum að vona að íslenskm andi og íslensk tunga lifi helst ekki skemur en meðan heimurinn stendur. Ef til vill var það Islendingum ómet- anlegt happ að þeir áttu hér vestan hafs landa, sem, án þess að hafa kastað þjóð- erni sínu, höfðu lært listina að lifa í hia- um mikla nornakatli þjóðernanna- Vesturheimi. Og ef til vill gæti það orð- ið eitt af takmörkum Þjóðræknisfélags íslendinga næstu 25 árin, auk þess að varðveita þjóðerni Islendinga eins °S framast má verða, að vinna að þvi a styðja landana á ættjörðinni í baráttn þeirra i hinum nýja viðsjála heimi, sem rás viðburðanna hefir kastað þeim út >• En hvernig sem veltur, þá óska e” Þjóðræknisfélaginu langra lífdaga. Dr. Stefán Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.