Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 113
ÆVISÖGUBROT 91 mílur. Tveir menn frá Boston ætluðu að verða mér samferða. En þegar við höfðum farið 200 mílur norður til Comox, vildu samferðamenn mínir ekki fara lengra, því þá lá ekki annað fyrir en að kaupa Indíána til að Uytja okkur, svo við snérum aftur. Á þessari leið var ekki um nýlendu- svæði að tala í stærri stíl. Svo fór eg til Vancouver og norður eftir strönd- inni æði langt. Þar var ekki um stórt svæði að tala heldur. Svo kom nú annað til greina: Þarna var ekki um atvinnu að ræða á þeim dögum fyrir hvita menn. Kínverjar og Indíánar gengu fyrir með alla vinnu. Á lax- faktoríinu í Vancouver unnu, til dæmis, 200 manns — alt Kínar, nema yfirmennirnir. Hjá heldra fólkinu voru þeir barnfóstrur og matreiðslu- nienn. Að öllu þessu athuguðu, sá eg ekki hyggilegt, að eggja íslendinga a að flytja vestur, undir þeirra kring- utnstæðum. Þó fallegt væri víða út- sýnið við hafið, þá var ekki hægt að Hfa á því eingöngu. Eg dvaldi í Victoríu þangað til í nóvember, og fékk vinnu við að rífa niður stóra steinbyggingu. Alt voru það Kínar, Sem unnu þar, nema eg, og var það ^eiði hópurinn, og alveg drepandi af þeim svitalyktin. Eg átti eiginlega aé> sjá um verkið, þegar verkstjórinn Var ekki viðstaddur. Nokkru eftir að eg kom heim úr þessari ferð, keypti eg mér hest og Vagn, og tókst á hendur að flytja hús- húnað og selja eldivið. Um þetta leyti voru margir íslend- lngar farnar að hugsa til landbúnað- ar- Framfarafélagið var þá við líði ^ueðal íslendinga, og fyrir áhrif Free- u^ans Bjarnasonar (Freeman B. And- erson, fyrsti ritstjóri Heimskringlu) fór það fram á við stjórnina, að lit- ast um eftir nýlendusvæði fyrir ís- lendinga. Þetta leiddi til þess, að við Freeman vorum kosnir til þess- arar ferðar. Fyrsta ferð okkar var vestur í Qu’Appelle-dal. Þar var tölu- vera af landi upptekið. Önnur ferð var farið til Moose Mountains — seinna kölluð Pipestone nýlenda. Þar voru skóglausar eyðisléttur, léttur jarðvegur og nokkuð grýttur, — eng- in von um járnbraut og langt að leita atvinnu, sem landnemar þurftu í byrjun búskapar. Um hana var ekki að tala nær en í Winnipeg. Mjög lít- ið var af slægjulandi þarna. Free- manni leist vel á þetta pláss. Hann hugsaði meira um akuryrkju, en blandaðan búskap, sem byrjaði með griparækt. En það útheimti hey- skaparland, frekar en akuryrkjuland. Þriðju ferðina fórum við norður með Manitoba-vatni og víða austur frá því, alla leið norður í township 22. Alt það svæði var þá þurt og grasið afskaplega mikið um allar lægðir. Skógarbelti voru víða, til að byggja úr bjálkakofa í bráðina og til eldi- viðar. Um þetta leyti var verið að byggja H. B. brautina. Var hún lögð 40 mílur frá Winnipeg norður til Harperville, og átti hún að liggja að vestan verðu við Grunnavatn, alla leið til Hudson-flóans. Á þetta pláss leist mér vel. Héðan var hægt að sækja vinnu til Winnipeg, sem þá var töluverð, við byggingar og skurðagröft. Eftir alt þetta ferðalag var fundur haldinn í Framfarafélags húsinu, og gjörðum við Freeman grein fyrir ferðalagi okkar. Eg hélt fram minni hugmynd um griparæktina, en Free- man var með akuryrkjunni. Nú fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.