Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 126
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA það, hvað oft hann kemur, því eg veit að fólk er farið að brosa að því, hvað foreldrar mínir dekra mikið við hann.” “Faðir þinn hefir ekkert meira við prestinn, heldur en stöðu hans er samboðið, en móðir þín hugsar áreið- anlega meira um embættið, heldur en manngildið. Mér þykir hún ekki ætla að verða mannvönd fyrir þig, að eg ekki tali um ættarmetnaðinn. Lítilmenska getur orðið að ættar- draúg.” “Hvaða hugarburður er í þér amma mín,” sagði unga stúlkan fljótlega. “Presturinn kemur ekki hingað mín vegna, hann kemur af því — hann kemur vegna þess, að svo vel er tekið á móti honum og eg — eg veit ekki til hvers hann kemur.” “Þú hefir góða hugmynd um, til hvers hann kemur, það dylst engum. að hann er að leggja hér net til að veiða þig í. Móðir þín flæktist í það strax, en faðir þinn fpr sér hægra. Úr því þú ert ekki hrifin af prestin- um, þá láttu ekki þvæla þig með slægð inn í hjónaband, sem þér er á móti skapi. Þessi maður er ekki við þitt hæfi, og það er kominn tími til, að leggja niður mannsal af þessari tegund.” Hún horfði nú með hrifnum huga á ömmu sína, því frá orðum hennar streymdu styrkar öldur öryggis og gleði, sem læstu sig um hverja taug og hlýjuðu henni um hjartað. Henni fanst að stofan verða bjartari og hlýrri og amma sín verða snöggvast að ljómandi veru, sem ljósið og hit- ann lagði frá. Og nú skýrðist hugar- ástand hennar alt í einu. Hún óttað- ist prestinn! Hann lá eins og mar- tröð á huga hennar. Hún hafði verið ráðalaus gagnvart þessari hræðslu tilfinningu, sem var einna líkust óttanum, sem hafði ofsótt hana, þegar hún var lítið barn, ein á ferð í myrkri eða blindþoku. Orð ömmu hennar höfðu kastað ljósi og þrótt inn í huga hennar. Vitaskuld var hún frjáls manneskja, frjáls til að velja og hafna eftir eigin vild. Þessir ósýnilegu lamandi fjötrar, sem hún hafði fundið herða að sér nú undan- farið, eins og féllu utan af henni. Hún fann, að hún leiftraði af gleði og feginshug, um leið og hún hálí hrópaði: “Undarlegt sambland ert þu af úreltum skoðunum og frelsishug- sjónum nútímans. Vertu óhrædd amma, eg læt ekki þvæla mig til að giftast neinum, sem eg hefi ógeð á.’ Gamla konan athugaði hana, brosti rólega og sagði: “Jæja barnið mitt, þa er nú erindi mínu hingað fram lokið- eg get nú heilsað nýja árinu án þess, að bera bagga hildar yfir framtíð þinni svona fyrst um sinn.” f því bili var barið rösklega að dyf' um, og hún þaut fram, til að opna bæjardyra hurðina. Úti fyrir dyrun- um grilti í mann og ókyrran hest, sem ætlaði að ganga inn óboðinn. hefði ekki maðurinn haldið í beislið og strokið um hausinn á honum, til að stilla hann. Maðurinn heilsaði henni og bað um gistingu, en í þeim svifum kom faðir hennar að og tók á móti gestinum, e11 einn vinnumannanna sá um hestinn- Þegar þessi ókunni maður hafði tekið af sér snjóklæðin, kom faðir hennar með hann inn í stofuna, og aldrel hafði hún séð mannvænlegri mann koma þar inn um dyrnar. Auk þess- sem hann var fríður maður, var eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.