Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 71
Leikur í einum þætti.
Eftir Guttorm J. Guttormsson
PERSÓNUR:
Útvöröurinn
Spekingurinn
Goömundur
Vinir hans og vildarmenn
Rauöur ráögjaíi hans
Stríðsmenn
Varðmenn
Yfirforingi
Þjónar
Síöhöttur
Sauðsvartir almúgamenn
★
Hallarsalur. Veggirnir eru tjald-
adir reflum, fánum og skjaldarmerkj-
Uttt. Framarlega til hægri handar er
^agt hásæti eða öndvegi, í því situr
^oðmundur — heldur á veldissprota,
a^ útliti ekki ólíkur spilakong. Á
Veggnum til vinstri er opinn gluggi,
eða vindauga, þar situr útvörðurinn,
|tt;t klæddur, gamall, sköllóttur, skin-
lrm og horaður, nærri gagnsær, sýnist
stirnaður upp og kreptur af kyrset-
Utr>. hefir sjónauka áfastan höfðinu,
Ftur ekki til hægri né vinstri horfir
stöðugt út um gluggann, hreyfist
ekki. f baksýn eru dyr sem sjást
tt'jÖg óglögt fyrir hóp af dökkklædd-
Urtt almúgamönnum sem standa alt af
* sömu sporum, nema þegar þeir
Piurfa ag yjijjg úr vegi fyrir einhverj-
Urr> æðri, lifandi eða dauðum. Hirð-
líkir spilagosum, vinir og vild-
artnenn Goðmundar, í litklæðum,
tVeir stríðsmenn, annar handleggja-
aus> hinn fótalaus, standa honum til
beggja handa. Fyrir framan hásætið
eru, ýmist kyrrir eða á reiki: Rauður
ráðgjafi, í gosabúningi, Spekingur-
inn, í sauðsvörtum almúgafötum,
nokkrir þjónar, tveir varðmenn, í
röndóttum einkennisbúningi, en
vopnlausir.
Goömundur: Við erum eina þjóðin
í heiminum, sem nokkurn siðferðis-
legan rétt hefir að vera til. Við er-
um eina þjóðin sem á ætt sína að
rekja til guðanna. Uppruni okkar er
dýrlegur! Fyrir okkar uppruna og
ágæta þjóðararf erum við yfirburða
þjóð — ofurmenni. Til þess að þið
gengjuð úr öllum skugga, hver ætt
okkar er og uppruni, hef eg kvatí
þennan erlenda, óháða vísindamann
til að staðfesta framburð minn. Áður
en við drekkum skál ríkisins kveo
eg þig, erlendi spekingur, til að gefa
úrskurð þinn.
Spekingurinn (stígur fram fyrir
hásætið): Eg hefi rannsakað mál
þetta rækilega og varið til þess löng-
um tíma, grandskoðað ættfræði allra
þjóða og loks komist að þeirri óyggj-
andi niðurstöðu, að þið eruð eina
þjóðin í víðri veröld sem komin er af
öpum. (Stutt þögn. Allir standa sem
steini lostnir).
Goðmundur (æstur) : Leiðið hann
út og hálshöggvið hann. (Varðmenn-
irnir taka Spekinginn og leiða hann
út á milli sín). Öllum öðrum þjóðum
ber þess vegna að lúta okkar þjóð.