Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 73
GLÆSISVALLAHIRÐIN 51 F'ótalaus stríðsmaður: Þér hefir tekist að gera fáa menn úr öllum fjöldanum. Goðmundur: Eg hjó af nokkrum þeirra hausinn, þá sáu þeir að vopn var einmitt það sem þeir þurftu að ^afa sjálfir. Stríðsmaður handleggjalaus: Svo hefir þú látið þá verja þig fyrir öðr- um herkongum, meðan þú varst að ausa úr auðlindum þeirra. Goðmundur: Já. Hingað er alt herfangið komið — gull og gersemur og búið að grafa það í jörð. Þess Vegna er ríki okkar svona voldugt. Gtvörðurinn (röddin einsogáður) : Nú hafa þeir á skipunum látið út ^rga smábáta. Fyrsti vildarmaður: Stoltir meg- Uru við vera og hróðugir af að til- ^eyfa slíku ríki. Annar vildarmaður: En sú gifta að vera óhultur undir verndarvæng slíks herkonungs. Goðmundur: Látum oss drekka skál ríkisins. (Svartir þjónar bera stórt steinker í kring — um leið og ^ir hella í bikarana springa bikar- arnir sundur). Já, ósvikinn er drykk- Ufinn. (Þjónarnir skifta um drykkj- arilát og hellá í á ný). Skál ríkisins! Hirðmenn: Skál herkongsins! (Allir drekka nema Útvörðurinn. T veir menn meðal almúgans detta niður dauðir). Finn af vinunum: Þetta voru út- endingar, sem ekki þoldu drykkinn. Goðmundur: Berið þá burt. Slíka ^ttlera og örkvisi eigum við ekki ®Jálfir á meðal okkar. (Líkin eru bor- ln burt og eru þegar stirðnuð). ^tvörðurinn (eins og áður): Er það ekki grunsamlegt að f jöldi manna er nú að færa sig af langskipunum niður í smábátana? Goðmundur: Þar eð eg hef haft mig í hættu---- Fótalausi stríðsmaðurinn: Þegar þú gast ekki skýlt þér bak við her- tekna fanga. Goðmundur: —en hepnast þó að flytja hingað herfang úr hverju landi sem eg hefi heimsótt, hygst eg nú að halda kyrru fyrir um hríð og njóta ávaxtanna af því sem eg á í jörðu grafið, vopna herinn að nýju, búa hann út til nýrrar herferðar. — Svo eg hafi tóm til þess verð eg að láta mér ant um friðinn. Mér er skylt að beita mér sem best fyrir friðarhug- sjón, sýna öðrum herkongum fram á það, hve nauðsynlegt sé að friður haldist milli landanna. Rauður: Sumar þjóðirnar, sem þú hefir heitið vernd þinni, ef á þær yrði ráðist — þjóðirnar sem þykjast hafa um sárt að binda af þínum völd- um, eru nú, eins og þú veist, að berj- ast við ýmsan árásher og alt af að biðja þig að senda sér hjálp sam- kvæmt samningi. Goðmundur: Meðan þessi árásar- her er að drepa þær, er hann ekki að drepa okkur. Rauður: Þær eru ekki ánægðar með það. Goðmundur (önugur) : Hef eg ekki oftsinnis ámálgað við þig að tilkynna þessum skjólstæðingum mínum að eftir að lönd þeirra eru lögð í eyði og hver maður drepinn skuli þeir berj- ast með mínum her og minn her með þeim, hlið við hlið, í sameiginlegum tilgangi — fyrir sannleikann og rétt- lætið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.