Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 25
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI 3 hádegisverðar. Var bjartviðri er þangað kom, svo að útsýn var ágæt yfir landið úr flugvélinni, og þótti mér Grænland stórskorið, enda er þar sæbratt mjög, en mikilfengleg Var fjallasýn og fjarða. Gripu mig einkennilegar tilfinningar þegar eg steig nú fæti fyrsta sinni á mold þessa fornfræga landnáms íslend- inga, og varð mér ofarlega í huga þá stundina atburðarík og örlagaþung Saga þessa fyrsta landnáms þeirra. Og er eg var nú kominn “á Græn- lands grund”, mintist eg einnig skáldsins bragsnjalla, er orti þar sín- ar frægustu rímur, og hóf einn man- s°ng þeirra á ljóðlínunum fögru og alkunnu: ‘Móðurjörð, hvar maður fæðist, mun hún eigi flestum kær, þar sem ljósið lífi glæðist °g lítil sköpun þroska nær? f^ór það og að vonum, að þær ljóð- linur sæktu fast á mig þá stundina, þvi að framundan var síðasti áfang- lnn heim til ættjarðarinnar. Kosið kefði eg þó að standa lengur við í Oraénlandi og sjá mig betur um í hinu f°rna landnámi íslendinga á þeim slóðum, en slíks var eigi kostur að tessu sinni, né heldur á vesturleið- lnni, því að þá var flogið beint af ís- landi til Nýfundnalands og þaðan eftir stundardvöl rakleiðis til Wash- lngton. ®*ftir að hádegisverður hafði snæddur verið, eins og fyr er vikið hóf flugvélin sig til flugs á ný og fa !eiðin nú austur yfir þvera Græn- landsjökla, því að flogið var norðar- lega, og var hinn mikli jökulskjöldur, Sem iandið hylur og teygir arma sina niður í dali og firði, all-ægilegur á- sýndum. Hrikafagur en svipkaldur var rekísinn einnig við austurströnd- ina. Annars gerðist ekkert sögulegt á flugferðinni til fslands. Veður var mjög gott, nema hvað allhvast var í fangið, og dró það nokkuð úr flug- hraðanum. Blasti hafið, faldað hvít- fextum öldum og hið tignarlegasta, annað slagið við augum, en hitt var þó oftar, eins og verða vill á lang- flugi landa milli, að flogið var ofar skýjunum, sem gat þá að líta snjó- hvít og sveipuð sólarljóma, eins langt og augað eygði. Var það bæði fögur sjón og tilkomumikil. Hló mér hugur í brjósti, því að óð- fluga styttist leiðin heim í land hinn- ar “nóttlausu voraldar veraldar, þar sem víðsýnið skín,” en þegar nálgast tók landið, buðu flugmennirnir mér til sætis hjá sér frammi í stýrisklefa sínum, svo að eg gæti notið útsýnis- ins sem allra best. Mun eg aldrei gleyma því, er eg sá sóluroðinn silf- urhjálm Snæfellsjökuls, fyrstan hinna frónsku fjalla, hefjast við him- in upp úr skýjahafinu. Hann var mér þá og verður mér jafnan í minn- ingunni, “íslands hvíta móðurhönd”. Og sannarlega þótti mér ísland “yfirbragðsmikið til að sjá”, er eg leit það nú í fyrsta sinni blasa mér við augum úr loftinu. Enda kemur enginn íslendingur, sem dvalið hefir langvistum erlendis, svo heim til ís- lands, að honum verði eigi starsýnt á landið sjálft, þetta svipmikla og lit- brigðaríka land, sem bar hann á brjósti og hefir í fjarlægðinni sveip- ast ljóma hins langþráða drauma- lands, og verður því hugumkærra, sem lengra líður á lífsins dag og sjón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.