Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 131
FRÁ KYNSLÓÐ TIL KYNSLÓÐAR 109 sem hana langaði að skoða þegar eng- in var í kring. Þetta var sú falleg- asta kirkja, sem hún hafði séð og alt þar inni svo bjart og fagurt. Friður, hreinleiki og helgiblær hússins eins og sljákkaði hennar eigin hugaræs- ing. Hún gekk hægt inn kirkjugólf- ið og stansaði hjá stólsætinu sem var sæti móður hennar og lagði hægri hendina á stólbríkina og litaðist um. Alt í einu opnuðust dyrnar á skrúð- húsinu og kirkjusmiðurinn kom út þaðan með einhver smíðatól í hönd- unum. Hann stóð grafkyr andartak °g horfði á hana, en gekk svo hægt fram gólfið og stansaði í kórdyrun- um og sagði blátt áfram: “Þér eruð að skoða kirkjuna, eruð þér ánægðar weð hana?” Hún svaraði í sama tón, að kirkjan væri vönduð að öllum frágangi og Prýðilega falleg. Hún tók eftir því, að hann horfði á hendina á henni, sem hvíldi á stól- hakinu, og án þess að líta upp svar- aði hann: “Hún er skárri en gamla hirkjan var, og það er ánægjulegt, ef hún eykur á prýði staðarins í yðar augum, en eg vandaði sérstaklega til smíðinnar á kvensætinu, svo það yrði tilvonandi prestskonu sem þægileg- ast, það var gjört eins og í þakklæt- rsskyni fyrir gestrisnina á Felli í vetur.” Svo hann var að draga að gestrisni hennar og bendla hana við prestinn! ■^eð allri þeirri fyrirlitning, sem hún &at komið í róminn svaraði hún huldalega: “Eg veit ekki til að kven- sætið í Hlíðarkirkju og gestrisnin á ^elli eigi nein skuldaskifti, hvað Sem yður kann að reiknast til.” Og um leið sneri hún sér á hæl og gekk hmtt fram kirkjugólfið og læsti hurðinni á eftir sér. Faðir hennar var að söðla Bleik og hún hljóp við fót til hans og snaraðist á bak. Faðir hennar horfði á hana og sagði róleg-' ur: “Láttu þetta ekki fá neitt á þig, því þetta eru smámunir.” Svo gekk hann vestur með garðinum í áttina til bæjarins. Um leið og hún sveigði austur fyr- ir kirkjugarðshornið, sá hún, að smið- urinn stóð við gluggann og horfði á eftir henni. Hún var fegin að vera sloppin við alt, sem yfir hana hafði dunið á þessari kirkjuferð og nú gaf hún Bleik lausan tauminn og lofaði honum að fara það sem hann komst út norður nesin, sem lágu sunnan ár- innar. Hún réði ekkert við tilfinn- ingar sínar í dag, en grét og grét, og þennan yndislega sumardag sá hún tæpast fyrir tárum, og loksins þegar kom að ánni hægði Bleikur á sér. Á grundunum sunnan við Fell datt henni fyrst í hug að fara ekki heim, því fólkið, sem var heima, mundi verða forvitið og spyrja um útlit nýju kirkjunnar og kirkjufólkið og allir mundu sjá, að hún hafði grátið. Og alt í einu flaug henni í hug, að besti staðurinn til að jafna sig í væri hulduhvammurinn, þangað sást ekki frá bænum og það yrði kannske meiri friður í kirkju huldufólksins en í nýju kirkjunni í Hlíð. Þegar þangað kom lofaði hún Bleik að gæða sér á fjölgresinu í hvamminum, þvoði sér um augun í lindarvermsli er rann undan klettinum og settist svo inn í hálfgerða hvelfingu, sem líktist risa- vöxnum dyrum í Kirkjufellinu. Blá- gresi, reyr og fjólur uxu þarna inn- an um grasið, og hér hafði hún leikið sér, þegar hún var lítil, og stundum horft eftir huldufólki og hlustað eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.