Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 159
ÞINGTÍÐINDI
St. Paul, 21. febr. 1944.
Dr. Richard Beck, President
Ieelandic National League,
Columbia Press, 695 Sargent Ave.
Congratulations on the twenty-fifth an-
niversary of the League, that organiza-
tion which so successfully has striven to
join hands and hearts in patriotic en-
deavor across the turbulent waves of an
intervening sea. May wisdom guide and
suecéss attend all efforts to further its
aims. Gratefully appreciate election to
honorary membership.
Regret that official hearings set for
Wednesday and Thursday prevent my
attendance. Greet the membership.
Sincerely,
Gunnar B. Björnson
Vancouver, 19. febr. 1944.
Dr. Richard Beck, forseti
Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga,
Winnipeg, Man.
Keeri vinur:
Af heilum hug, óska eg Þjóðræknis-
félaginu til blessunar Drottins á þessari
25 ára afmælishátíð sinni. Félagið hef-
ir á þessum aldarfjórðungi öðlast viður-
Renningu, bæði í Vesturheimi og á ís-
landi, jafnvel fram yfir það sem vænta
mátti í upphafi. Sú viðurkenning er
sterk hvöt til aukins áhúga fyrir þvi
starfi sem félagskraftarnir eru helgaðir:
að afla ást og trúmensku til landsins
sern vér nú eigum, ásamt afkomendum
vorum og að auðsýna elsku og ræktar-
Semi þjóðinni sem hefir gefið oss tilveru.
yerum sannir öllu hinu göfugasta, er vor
islenska þjóð hefir fært oss að gjöf. Sú
nróðir kennir oss að elska landið sem
vér höfum eignast og að leggja rækt við
alt hið besta sem Guð hefir látið oss i té.
Guð leiði og styðji Þjóðræknisfélagið
a nytsamri og göfugri framfarabraut.
Með vinsemd,
R. Marteinsson
Elfros, Sask., 14. febr. 1944
Prófessor Richard Beck, forseti
jóðræknisfélags ísl. í Vesteurheimi,
Grand Forks, N. Dakota.
Kasri vinur:
Kg vil biðja þig að gera svo vel, að
137
flytja Þjóðræknisfélaginu, á 25 ára af-
mæli þess, kæra kveðju frá konu minni
0g mér. Við erum í mikilli þakkarskuld
við félagið fyrir svo ótal margt; þar á
meðal fyrir þann heiður, sem það sýndi
mér, með því, að kjósa mig heiðursfélaga
sinn árið 1923.
Við þökkum Þjóðræknisfélaginu af
hjarta fyrir hina góðu peningagjöf, sem
það hefir sent okkur á hverju ári um
langt skeið, og alla aðra vinsemd, er
það hefir svo margfaldlega sýnt okkur.
Við óskum Þjóðræknisfélaginu allr-
ar hamingju og blessunar æfinlega.
Þinn einlægur,
J. Magnús Bjarnason
February 11, 1944.
Dr. Richard Beck, President
Icelandie National League,
Grand Forks, North Dakota.
Dear Dr. Beck:
I am informed that the time is draw-
ing near when you will be leaving for
Winnipeg to preside at the twenty-fifth
anniversary convention of the Icelandic
Naitonal League of America. In that
connection I wish to say that the Uni-
versity has followed with interest and
appreciation your continued service as
President of this significant cultural or-
ganization during the past four years.
We have naturally taken considerable
pride in that recognition and achieve-
ment.
On this occasion I am also especially
mindful of the fact that numerous stu-
dents of Icelandic origin have attended
the University of North Dakota and
established there an outstanding record.
Among them are several of our most
illustrious alumni, whose names are
familiar to the membership of your or-
ganization. Further, I understand that
one of our prominent graduates, Attor-
ney Asmundur Benson, of Bottineau,
North Dakota, will be one of the speak-
ers at your anniversary banquet.
I know that this convention is a great
milestone in the history of your or-
ganization. Therefore, I am particularly
happy to have this opportunity to extend