Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 138
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ÍSLENDINGA Stefánsson skáld frá Fagraskógi orðaði það í hinu stórbrotna kvæði sinu “Norræn jól”: og allir þeir, sem guði sínum gleyma þeir glata fyrstir sinni þjóð. Þjóðræknisaldan, sem reis i Mil- waukee fyrir 70 árum siðan, hjaðnaði aldrei með öllu, en hófst á ný í ýmsum myndum víðsvegar í bygðum Islendinga, hæst og varanlegast með stofnun Þjóð- ræknisfélags Islendinga í Vesturheimi fyrir aldarfjórðungi síðan. Stóð félagið því í reyndinni á gömlum merg, enda sýndi það sig, að hugsjónir þær, sem það hefir frá upphafi helgað starfsemi sína — varðveislu og ávöxtun íslenskra eðlis- kosta og menningararfs vors — sló á næma strengi og djúpstæða í brjóstum fjölda manna og kvenna. Á þessum tímamótum fer vel á því, að vér rifjum upp fyrir oss stefnuskrá fé- lagsins og leggjum oss á ný á hjarta þær skuldbindingar, sem hún felur í sér; en vitanlega er henni ætlað annað hlutverk og veglegra heldur en að vera dauður bókstafur. — Hún á að vera áttaviti vor í þjóðræknisstarfinu. Samkvæmt fyrstu málsgrein hennar, stefnir félagið að þvi marki, “að stuðla að því af fremsta megni, að Islendingar megi verða sem bestir borgarar í hér- lendu þjóðlífi.” Þessi grundvallar-máls- grein í lögum félagsins verður raunhæf- ari og gildi hennar enn auðsærra í ljósi þeirra miklu krafa og kvaða, sem ör- lagaþrungin samtíð og lönd þau, sem vér búum í og eigum þegnskuld ao gjalda, leggja oss á herðar. Enda sæmir oss það eitt, islenskum mönnum, sem eru “farmenn og synir hins frjálsborna anda”, að vera jáfnan: í brjóstfylking þeirra manna, sem hatast við illvígt aldarfar en unna því rétta og sanna, og elska mest hin ónumdu lönd og kanna. Svo að eg taki að láni nokkrar ljóðlínur úr fögru minningarkvæði eftir Einar P. Jónsson skáld um vestur-íslenskan h^r- mann, sem nýlega féll í frelsisstríði þvi hinu mikla, sem nú er háð í heiminum- Annars er framangreind málsgrein laga félags vors prýðilega skilgreind í ritgerðum þeirra dr. Rögnvaldar Péturs- sonar og séra Guttorms Guttormssonar í fyrsta árgangi Timarits þess. Leggía þeir báðir réttilega áherslu á það atriði. að það sé meir en þegnhollustan ein við hið nýja land, þó sjálfsögð sé og mikil- væg, sem hér er um að ræða; menn verða að leggja eitthvað á borð með sér, menningarlega talað, til þróunar þjóð- arinnar, sem þeir eru orðnir hluti aí, annars geta þeir illa hlutgengir talist- Séu þeir snauðir að veraldlegum auði, skyldu þeir minnast orðanna ódauðlegu: “Silfur og gull á eg ekki, en það sem eg hefi, það gef eg þér.” Er þar í þessu sambandi átt við þá menningarauðlegð og þann hugsjónaarf,’ sem íslendingar hafa af erfðum þegið. Af þeim auö* andans og manndómsins ber þeim að miðla sinni nýju þjóð sem örlátlegast. Á þann streng sló dr. Sigurður Nordal í hinni ágætu og vekjandi ritgerð sinru í Tímariti voru um “Framtíð íslenskrar menningar í Vesturheimi”, sem tala ®tn sérstaklega til vor á þessum tímafflðt- um: “Eg efast ekki um, að sú verði raunin á, að virðing hinna íslensku ætta í vestrænu þjóðlífi verði því meirl> sem þær varðveita betur sjálfsvitund sína og erfðamenningu. Og þegar er e% segi varðveita, á eg ekki einungis við vörn, heldur líka sókn. Islending3' vestra búa enn yfir menningararfi, það er heilög skylda þeirra við sitt nyia fósturland að gera lifandi þátt í Þeirrl menningu, sem þar er að skapast. Enda verður sú arfleifð svo virkust eign þeirra sjálfra, að þeir verði ekki einung)S geymandi heldur líka veitandi.” Hinar tvær málsgreinar stefnuskral Þjóðræknisfélagsins eru svo hin nau synlega undirstaða og túlkun hinna^ fyrstu, viðleitninnar að verða sem beseJ1 og gjöfulastir borgarar landi sinU’„ j þær málsgreinar eru á þessa leið: styðja og styrkja íslenska tungu og vísi í Vesturheimi” og “að efla saffllú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.