Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 109
Eftir Björn S. Lindal
Hinn 8. maí 1944 andaðist hér í bænum bændaöldungurinn Björn S. Lindal á
þriðja árinu yfir nírætt. Hann lét eftir sig ævisögubrot það, sem hér fer á eftir og
hann kallar fullu nafni “Ævisögubrot eftir langa göngu.” Hann hleypur að mestu
yfir æskuárin og getur til dæmis að engu systkina sinna. En ekkja hans, Svava,
segir að hann hafi átt bæði alsystkini og hálfsystkini. Tveir bræður hans dóu
hér vestra, Kristmundur á Gimli fyrir nokkrum árum og Lýður fyrir skemstu hér
i Winnipeg. Lindals nafnið, segir hún, átti upphaflega að vera Lyngdal, eftir
htlum dal í bygðarlagi hans heima. en áður en varði hafði það breytst, líklega
vegna framburðarins, í Lindal. Þetta æviágrip er athyglisvert, meðal annars,
Vegna þess, að hér segir maður frá, sem sjálfur átti mikinn þátt i landaleit og
hýlendu myndun á fyrri árum islendinga-bygðar hér vestra, auk þess sem það er
látlaust i framsetning og skemtilegt aflestrar.—Ritstj.
Þegar eg varð níutíu ára gamall, 8.
september 1941, leitaði hugurinn til
æskustöðvanna; því hann hefir ávalt
farbréf á reiðum
höndum, og enginn
getur hindrað ferð
hans. Það leiddi til
þess, að eg fór, mér
til dægrastytting-
ar, að merkja hjá
'hér einstöku atriði,
Sem mér hafa ver-
minnisstæðust af
^hinni löngu ævi-
gongu, þó ekkert sé
viðburðaríkt, borið
Saman við þá sem
hffirra hafa komist
1 haannfélaginu, og
^eira hefir borið á
°g meira liggur eft-
ir.
o Eg er fæddur á Gautshamri við
Steingrímsfjörð í Strandasýslu 8.
SePtember 1851. Foreldrar mínir voru
^^mundur Björnsson, Hjálmarsson-
ar prests í Tröllatungu, og Guðrún
Bjarnadóttir, ættuð úr sömu sýslu.
Þegar eg var um fermingaraldui
var það í ráði, að
mér yrði komið
þangað sem eg gæti
fengið t i 1 s ö g n í
læknisfræði, en þá
dó faðir minn, og
það breytti þeirri
ákvörðun, því móð-
ir mín þarfnaðist
þeirrar litlu hjálp-
ar, sem eg gat veitt
henni við búskap-
inn þau sex árin
sem hún bjó áfram
á Gautshamri, eftir
að faðir minn dó.
Þegar hún brá
búi, flutti hún að
Þambárvöllum í
Bitrufirði til Jóns
Bjarnasonar, sem þar bjó, og giftist
honum síðar. Þangað fór eg með
henni og var þar nokkur ár, eða þang-
að til eg losaði mig við vinnuhjúa