Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 109
Eftir Björn S. Lindal Hinn 8. maí 1944 andaðist hér í bænum bændaöldungurinn Björn S. Lindal á þriðja árinu yfir nírætt. Hann lét eftir sig ævisögubrot það, sem hér fer á eftir og hann kallar fullu nafni “Ævisögubrot eftir langa göngu.” Hann hleypur að mestu yfir æskuárin og getur til dæmis að engu systkina sinna. En ekkja hans, Svava, segir að hann hafi átt bæði alsystkini og hálfsystkini. Tveir bræður hans dóu hér vestra, Kristmundur á Gimli fyrir nokkrum árum og Lýður fyrir skemstu hér i Winnipeg. Lindals nafnið, segir hún, átti upphaflega að vera Lyngdal, eftir htlum dal í bygðarlagi hans heima. en áður en varði hafði það breytst, líklega vegna framburðarins, í Lindal. Þetta æviágrip er athyglisvert, meðal annars, Vegna þess, að hér segir maður frá, sem sjálfur átti mikinn þátt i landaleit og hýlendu myndun á fyrri árum islendinga-bygðar hér vestra, auk þess sem það er látlaust i framsetning og skemtilegt aflestrar.—Ritstj. Þegar eg varð níutíu ára gamall, 8. september 1941, leitaði hugurinn til æskustöðvanna; því hann hefir ávalt farbréf á reiðum höndum, og enginn getur hindrað ferð hans. Það leiddi til þess, að eg fór, mér til dægrastytting- ar, að merkja hjá 'hér einstöku atriði, Sem mér hafa ver- minnisstæðust af ^hinni löngu ævi- gongu, þó ekkert sé viðburðaríkt, borið Saman við þá sem hffirra hafa komist 1 haannfélaginu, og ^eira hefir borið á °g meira liggur eft- ir. o Eg er fæddur á Gautshamri við Steingrímsfjörð í Strandasýslu 8. SePtember 1851. Foreldrar mínir voru ^^mundur Björnsson, Hjálmarsson- ar prests í Tröllatungu, og Guðrún Bjarnadóttir, ættuð úr sömu sýslu. Þegar eg var um fermingaraldui var það í ráði, að mér yrði komið þangað sem eg gæti fengið t i 1 s ö g n í læknisfræði, en þá dó faðir minn, og það breytti þeirri ákvörðun, því móð- ir mín þarfnaðist þeirrar litlu hjálp- ar, sem eg gat veitt henni við búskap- inn þau sex árin sem hún bjó áfram á Gautshamri, eftir að faðir minn dó. Þegar hún brá búi, flutti hún að Þambárvöllum í Bitrufirði til Jóns Bjarnasonar, sem þar bjó, og giftist honum síðar. Þangað fór eg með henni og var þar nokkur ár, eða þang- að til eg losaði mig við vinnuhjúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.