Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 130
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA varð lifandi fegin að fá afsökun til að komast úr þessum glaða hóp, sem aðallega talaði um smiðinn. Hún flýtti sér til föður síns og erindi hans var þá það, að segja henni frá því, að presturinn hefði mælst til þess við þau foreldra hennar að þau yrðu því samþykk að hún giftist honum með haustinu og trúlofunina hafði prest- urinn hugsað sér að opinbera í dag, og hringana hafði hann tilbúna. Hún starði á föður sinn, hjartað í henni barðist upp í háls og óttinn, við að óhlýðnast foreldrum sínum, greip hana snöggvast eins og lamandi afl og hún kom engu orði upp. Faðir hennar hélt áfram að tala og sagðist vita, að henni byðist virðuleg staða og hún yrði vel sett sem prests kona í Hlíð, en hún yrði að ráða því sjálf, hvort hún giftist prestinum eða ekki, og það hefði hann alla reiðu sagt honum. Henni létti nú svo fyrir brjósti að hún gat svarað: “Mér er ómögulegt að giftast þessum manni og eg vona að ykkur mömmu falli það ekki miður.” Faðir hennar brosti við um leið og hann svaraði: “Ekki mér, og eg hygg að móður þinni hafi ekki fundist til áðan, þegar presturinn var búinn að ráðstafa öllu fyrirfram og talaði eins og okkar væri heiðurinn, en hans lítillætið. Fyr mátti nú vera and- skotans oflætið og sjálfsdýrðin. Hon- um virtist ekki koma það til hugar, að þú hefðir nokkuð um þetta að segja, eða hefir hann talað við þig?” “Ekki orð, en hann veit að eg kæri mig ekki um hann, og álítur að sam- þykki ykkar foreldra minna sé nægi- legt, og auðvitað eigi eg að hlýða ykkur.” Faðir hennar sagði kuldalega: “Eg er nú hræddur um að prestinum finn- ist uppeldi þitt fremur slakt á þeim sviðum, því hann sagði að hann vissi að þú værir ung og of alvörulítil og tæpast fær um að takast á hendur jafn virðulega stöðu, en í sambúð við sig mundi þér lærast auðmýkt, auð- sveipni og kvenleg fórnfýsi. Jseja. ætlar þú að koma inn og afþakka þetta boð?” “Nei, en segðu Hlíðarprestinum, að af einskærri auðmýkt, hafni eg hans virðulega tilboði og------” lengra komst hún ekki, því hún titraði af reiði og tárin hrundu niður kinnar hennar. Reiðin og sorgin brutust um í huga hennar, reiðin við prestinn og sorgin yfir því að eitthvað, sem henni var hulið, hafði fælt þau sundur, unga smiðinn og hana, því hugir þeirra höfðu mætst og svo orðið að- skila. Og þessvegna, mestmegnis, grét hún nú þungt. Faðir hennar strauk henni um vangann og sagði: “Taktu þetta ekki svona nærri þér barn, þetta jafnar sig alt og presturinn fær sér aðra konu.” Hún sagðist verða að fara heim. því hún vildi ekki, að fólk sæi sig útgrátna, og hún bað föður sinn um, að ná Bleik úr hestagirðingunni og koma með hann suður fyrir kirkju- garðinn, þar sem söðull hennar og reiðföt voru. Nú voru allir horfnir inn í bæ og hún gat klætt sig í reiðfötin án þess að vekja eftirtekt. Föður hennai dvaldist eitthvað að koma með Bleik. svo henni varð reikað inn í kirkju- garðinn og kirkjuhurðin stóð háR opin svo hún fór inn í kirkjuna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.