Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 129
FHÁ KYNSLÓÐ TIL KYNSLÓÐAR 107 Hún var ein af kirkjufólkinu, og samferðafólk hennar lét hestana fara greitt. Allir voru í glöðu skapi, því þetta var merkisviðburður í lífi sveitafólksins, tilbreyting og fram- farir, sameiginlegt áhugamál allra, og rnenn hlökkuðu til að sjá kirkjuna fullskapaða, og það gjörði hún líka. En kirkjusmiðurinn, var þó aðal um- hugsunarefni hennar nú, eins og svo °ft áður. Hvað ofan í annað hafði hún ásett sér, að hugsa ekkert um hann, en hann var altaf í huga henn- ar. Hún var reið við sjálfa sig fyrir, að vera hrifin af honum, þvert á móti vilja sínum, hún var aumi ræfillinn að vera að hugsa um mann, sem auðsjá- anlega forðaðist hana, og það hafði hann gjört síðan í vor. Og hún átti þó það mikið eftir af sjálfsvirðing, að hún hafði launað honum í sömu hiynt, fyllilega. Hún hafði varast að troða honum um tær á þessu sumri. Seint á útmánuðunum, eftir að 'nesta snjókyngið hafði hlánað, færið var orðið gott og gljá yfir öllu, hafði hann komið af og til þeysandi á Sóta, fallega brúna reiðhestinum sínum og hafði verið glaður, frjálsmannlegur °S vinhlýr í bragði. Henni hafði fundist að á milli þeirra streymdu tdfinningar, sem titruðu í andrúms- loftinu umhverfis þau, sindruðu eins °g ieifturhröð ljósblik — einna líkast °g sólglit á straumkvikum vatnsfleti. Hm sumarmálaleytið hafði hann homið með prestinum einu sinni, en eftir það kom hann aldrei að Felli. f^au höfðu sést á mannamótum nokkr- Urn sinnum í sumar, hann hafði verið hurteisin sjálf, en hafði ævinlega ráð me® það, að eiga annríkt í samtali eða gleðskap þar, sem hún var ekki uálasg, Hún kannaðist við þá tækni. því þannig hafði hún lag á, að halda prestinum í fjarlægð. Einstöku sinn- um hafði hún tekið eftir því, að hann horfði á hana þegar hann hélt að hún sæi sig ekki, og eitthvað í augnaráði hans gaf til kynna, að hún væri hon- um ógeðfeld ráðgáta. Sólglitið var horfið — og hún hafði verið svo ein- föld, að verma sig við hrævarelda. Hún ætlaði framvegis að hafa ein- hver ráð til, að sýna kirkjusmiðnum, að hún væri jafn leið á honum og prestinum. Og nú lofaði hún Bleik loksins að fara á skeiði fram úr samferðafólkinu dálítinn spöl, en brátt tók hún þó í taumana við hann, því hún kærði sig ekki um, að verða fyrst allra heim á hlaðið í Hlíð. Eftir messu var öllu kirkjufólkinu boðið inn fyrir kaffi. Eldra fólkið hvarf bráðlega inn í bæinn, en yngra fólkið stjaldraði við úti og spjallaði saman,- Hún var með nokkrum kunn- ingjastúlkum sínum, sem héldu hóp- inn, og gjörðu að gamni sínu um ýmislegt, er bar á góma. Allar dáð- ust þær að kirkjunni og unga kirkju- smiðnum og hörmuðu það, að þessi skemtilegi maður var að fara langar leiðir burtu og það strax í dag. Þær vissu um að flutningur hans var far- inn. Hún talaði og hló, talaði og gjörði að gamni sínu, var glöðust af öllum stúlkunum á yfirborðið, en inn- anum skvaldrið heyrði hún eins og viðlag í huga sér: hann er að fara — hann er að fara------. Hún varð að hlæja og tala eins og hinar stúlk- urnar, — hann var að fara — hvað kom það henni við? — Ekki minstu vitund — henni kom það ekkert við, hvert hann fór. — Hún sá föður sinn koma, og heyrði hann kalla á sig, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.