Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 57
OKKAR Á MILLI 35 Jonni: Þarna er eldri kynslóðin lifandi komin! Þú hugsar aðeins um mig> talar um fyrir mér, vilt ákveða iifsferil minn, rétt eins og eg væri ^iðdepill alheimsins og öll tilveran snerist um mig. Og þetta, fyrir þá tdviljun að þér þykir vænt um mig. Gamli læknirinn: Tilviljun? Jonni: Hvað er það annað en til- viljun? Eða heldurðu að eg væri uPpáhaldið þitt, hefði eg fæðst og alist upp, til dæmis, í Tókíó eða Tim- bnktú. Og hvar og hvenær sem eg hefði álpast inn í heiminn, hefði eg þó verið mannvera, eins og eg er nú, hvorki meira né minna. Eind í mann- kyns-heildinni, eins og dropi í haf- lnu eða sandkorn á sjávarströnd. ■^egna ekkert einn, en mynda þó heildina með öllum hinum, á ekki nieiri rétt á sjálfum mér, en hver annar einstaklingur allra miljón- anna sem byggja jörðina. Gamli læknirinn: En hvað sem þessari heimspeki þinni líður, máttu reiða þig á, að leiðbeiningar og ráð 111111 og foreldra þinna munu reynast þer hollari en fljótfærni þín og höf- uðórar. Jonni: Þetta getur verið; en leng- Ur treysti eg ekki þeim, sem hafa Verið í og með öllu því, sem leitt hefir 111 ófriðarins. Héðan af verð eg að treysta á mitt eigið vit og vilja. Gamli læknirinn: Já. Eg kannast v'ð sjálfbirgingsskap æskunnar. J°nni; Það eruð þið, eldra fólkið, Sern eru sjálfbirgingar. Þið hafið taðig aðgerðalausir meðan leiðtogar J°ðanna bjuggu undir morð miljón- nn& og eygiiegging þeirra. Og Qntl standið þið hjá, blygðunarlausir, ^ eigið ekki hærri hugsjón en þá, að koma þeim undan sem ykkur eru kærastir. Gamli læknirinn: Mér er ómögu- legt að ásaka mig, eða þá sem mér eru kunnugir, fyrir styrjöld sem hefst í annari heimsálfu. Jonni: Nei. Þú lítur svo á að þetta stríð sé einskonar náttúru fyrir- brigði, eins og til dæmis jarðskjálfti eða fellibylur. Því neita eg alger- lega. Það er bein afleiðing af á- formum og framkvæmdum tiltölu- lega fárra manna; og því er skyn- samlegt og sanngjarnt, að menn á- formi og framkvæmi þannig að til styrjalda geti ekki komið. Gamli læknirinn: En mennirnir eru nú einusinni svona gerðir----- Jonni: (grípur fram í) : Að þeir njóta best lífsins með því að drepa hver annan? Nei. Það ætlaðir þú ekki að segja, en eitthvað í þá átt — að þeir séu eigingjarnir að náttúru- fari og hver vilji skara eld að sinni köku. Eg kannast við þá kenningu. En þeir sem fylgja henni virðast gleyma öllum hinum, sem daglega leggja líf sitt í sölurnar fyrir aðra, oft og einatt án þess að vita nokkur deili á þeim. Er það ekki mannlegt eðli? Eða hefir þú barist við insta eðli þitt, þegar þú hefir lagt á þig vökur, þreytu og margskonar óþæg- indi sem fylgja starfi þínu? Gamli læknirinn: Mennirnir eru ekki allir eins gerðir, Jonni minn. Jonni: Og það held eg þó, nema þeir séu að einhverju leyti vitskertir, eða afvegaleiddir af þeim sem vit- skertir eru. Gamli læknirinn: Kannske þú viljir halda því fram, að valdhafar heims- ins, séu flestir vitskertir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.