Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 57
OKKAR Á MILLI
35
Jonni: Þarna er eldri kynslóðin
lifandi komin! Þú hugsar aðeins um
mig> talar um fyrir mér, vilt ákveða
iifsferil minn, rétt eins og eg væri
^iðdepill alheimsins og öll tilveran
snerist um mig. Og þetta, fyrir þá
tdviljun að þér þykir vænt um mig.
Gamli læknirinn: Tilviljun?
Jonni: Hvað er það annað en til-
viljun? Eða heldurðu að eg væri
uPpáhaldið þitt, hefði eg fæðst og
alist upp, til dæmis, í Tókíó eða Tim-
bnktú. Og hvar og hvenær sem eg
hefði álpast inn í heiminn, hefði eg
þó verið mannvera, eins og eg er nú,
hvorki meira né minna. Eind í mann-
kyns-heildinni, eins og dropi í haf-
lnu eða sandkorn á sjávarströnd.
■^egna ekkert einn, en mynda þó
heildina með öllum hinum, á ekki
nieiri rétt á sjálfum mér, en hver
annar einstaklingur allra miljón-
anna sem byggja jörðina.
Gamli læknirinn: En hvað sem
þessari heimspeki þinni líður, máttu
reiða þig á, að leiðbeiningar og ráð
111111 og foreldra þinna munu reynast
þer hollari en fljótfærni þín og höf-
uðórar.
Jonni: Þetta getur verið; en leng-
Ur treysti eg ekki þeim, sem hafa
Verið í og með öllu því, sem leitt hefir
111 ófriðarins. Héðan af verð eg að
treysta á mitt eigið vit og vilja.
Gamli læknirinn: Já. Eg kannast
v'ð sjálfbirgingsskap æskunnar.
J°nni; Það eruð þið, eldra fólkið,
Sern eru sjálfbirgingar. Þið hafið
taðig aðgerðalausir meðan leiðtogar
J°ðanna bjuggu undir morð miljón-
nn& og eygiiegging þeirra. Og
Qntl standið þið hjá, blygðunarlausir,
^ eigið ekki hærri hugsjón en þá, að
koma þeim undan sem ykkur eru
kærastir.
Gamli læknirinn: Mér er ómögu-
legt að ásaka mig, eða þá sem mér
eru kunnugir, fyrir styrjöld sem
hefst í annari heimsálfu.
Jonni: Nei. Þú lítur svo á að þetta
stríð sé einskonar náttúru fyrir-
brigði, eins og til dæmis jarðskjálfti
eða fellibylur. Því neita eg alger-
lega. Það er bein afleiðing af á-
formum og framkvæmdum tiltölu-
lega fárra manna; og því er skyn-
samlegt og sanngjarnt, að menn á-
formi og framkvæmi þannig að til
styrjalda geti ekki komið.
Gamli læknirinn: En mennirnir
eru nú einusinni svona gerðir-----
Jonni: (grípur fram í) : Að þeir
njóta best lífsins með því að drepa
hver annan? Nei. Það ætlaðir þú
ekki að segja, en eitthvað í þá átt —
að þeir séu eigingjarnir að náttúru-
fari og hver vilji skara eld að sinni
köku. Eg kannast við þá kenningu.
En þeir sem fylgja henni virðast
gleyma öllum hinum, sem daglega
leggja líf sitt í sölurnar fyrir aðra,
oft og einatt án þess að vita nokkur
deili á þeim. Er það ekki mannlegt
eðli? Eða hefir þú barist við insta
eðli þitt, þegar þú hefir lagt á þig
vökur, þreytu og margskonar óþæg-
indi sem fylgja starfi þínu?
Gamli læknirinn: Mennirnir eru
ekki allir eins gerðir, Jonni minn.
Jonni: Og það held eg þó, nema
þeir séu að einhverju leyti vitskertir,
eða afvegaleiddir af þeim sem vit-
skertir eru.
Gamli læknirinn: Kannske þú viljir
halda því fram, að valdhafar heims-
ins, séu flestir vitskertir?