Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 108
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA æfingar og leskaflar. Verður þetta reglulegur happafengur fyrir alla þá, sem löngun hafa til að læra málið til hlítar. Hitt ritið er hin stóra Bókmenta- saga, er þeir báðir standa að, hann og dr. Richard Beck. Er verkum þannig skift, að Stefán skrifar um sundur- laust og órímað mál og höfunda þess, en Beck annast um ljóðagjörðina og Ijóðskáldin. Má að líkindum vænta hennar einhvern tíma á árinu. Er ætlast til að hún nái yfir alla nítj- ándu öldina og niður til vorra tíma. Þá hefir hann og í smíðum aðra kenslubók í íslensku fyrir The Linguaphone Company í London. Verður hún með lesköflum, skýring- um og orðasafni. Textarnir verða jafnframt lesnir á grammophone plötur sem síðan verða notaðar í sam- bandi við kensluna. Þótt eg hafi ekkert leyfi til — eins og reyndar er um ýmislegt annað> sem að framan hefir verið sagt — gei eg ekki skilist svo við þennan grein- arstúf, að eg ekki geti enn eins atriðis, sem sýnir ljóslega, í hvs miklu áliti dr. Stefán er meðal fraeði- manna. Haustið 1939 fékk hann tilboð frn Árna Magnússonar-nefndinni í Kaup' mannahöfn, að taka að sér, ásamt tveimur öðrum mönnum, söfnun og ritun forn-íslenskrar orðabókar, er sú stofnun gengst fyrir og kostar- Átti hann að vera aðalritstjórinn og setjast að í Khöfn meðan á verkinu stæði. En eins og öllum er kunnugt> magnaðist heimsstyrjöldin, og Dan- mörk lenti í hershöndum. Fram' kvæmd þessa nytsama starfs felst þvl á bak við þokubólstra framtíðarinnar- —----------- G.J. BÆKUR OG RIT Nú á þessum "verstu og síðustu tím- um”, stríðs og styrjalda, hefir fækkað góðum ísl. bókum og ritum hér hjá bók- sölum, og verðið sloppið úr öllum höml- um, borið saman við kaupgetu okkar hér vestra. Sumar bestu bækurnar hafa aldrei komið — t. d. Bókmentafélags bækurnar ekki í þrjú eða fjögur ár. Fáein hefti af þremur tímaritum hafa félaginu verið send, og vil eg þá fyrst tilnefna “Tímarit Iðnaðarmanna”. — Fjallar það auðvitað um áhugamál iðn- aðarmannastéttarinnar í landinu. Það flytur ágætar greinar og kvæði, og auk þess myndir af merkum innlendum lista- verkum og fleiru. Þá hafa okkur borist þrjú hefti af “Tímariti Verkfræðingafélags Islands” (29. ár). Er þar vitanlega margt alger- lega sérfræðilegs efnis, en þó vel skilj- anlegt almenningi. Af því, sem þar er rætt, má best sjá, hvað er að gerast og hefir gerst á seinni árum í verklegum framförum í landinu. Þá var félaginu send snemma á árin11 tvö fyrstu heftin af nýju tímariti, e nefnist “Stígandi” — táknrænt nafn UI^ hið andlega viðhorf þess. Þessi tvö he 1 eru fjölbreytt að efni: Ritgerðir, ferðab^ ingar, sögur og kvæði, auk ritdóma = smælkis. * Það, sem í upphafi var sagt um arbækur íslenskar, á einnig við ^ söngbækur og aðra musik að heiman- - þvi hefir verið hlé í nokkur ár. Það var því óvænt gleðiefni, þegar ^ sönglagahefti kom hér á bókamarkaðú1 rétt fyrir jólin, eftir einn af hinum tónskáldum Islands. Það eru “Fimm e' söngslög” eftir Sigurð Þórðarson í ^ Útgefandinn er Gunnar R. Paulson, ^ Stone Ave., Baldwdn, L. I., N. Y., °& frágangurinn hinn prýðilegasti. hafa bæði íslenska og enska texta, ^ hver getur sungið það málið, sem h°^.. er geðfeldara. Þau eru líka öll á P ^ legu raddsviði, og öll þess virði, a lærð og sungin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.