Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 93
XöíFralyfiö Pesnsicilliin Eftir Dr. Eggert Steinþórsson Penicillin er eitthvert frægasta læknislyf, sem framleitt hefir verið í heiminum, í baráttunni við sýkla og sjúkdóma og hefir bjargað óteljandi ^iannslífum í núverandi styrjöld. Vegna erfiðleika á framleiðslu þess, hefir það til þessa verið notað að ^estu leyti í þarfir hersins, en nú búast við, að á næstunni verð: Unt að framleiða nægilegt af því til almenningsþarfa. Af blaðaummælum og fréttum, sem horist hafa út, er auðséð að menn gera sér miklar vonir um Penicillin ~~ álíta það sannkallað töfralyf, og halda að þar sé fengið örugt lyf til laekninga á flestöllum sjúkdómum. Að vísu er þetta orðum aukið, en ^aekniskraftur þess í mörgum hættu- *egum sjúkdómum er svo undraverð- Ur> að vonir manna hafa að nokkru leyti rætst. Penicillin er ekki nýtt lyf. Saga þess er nú orðin rúmlega 16 ára göm- ul> E*að er breskur læknir, Alexander ■h'^eming, sem á heiðurinn að upp- S°tvun þess og gaf því nafn. Árið 1928 var hann að vinna að rannsóknum á graftrarsýklum á St. ary’s spítala í London, er hann veitti því eftirtekt, að myglusvepp- nr’ sem komist hafði í tilraunaglös hans er eyddi graftrarsýklunum na2stir voru. Þessi myglusveppur er alrnenningi vel kunnur frá ómunatíð, Var eð hann sést oft sem gráleit skán ^at, sem geymdur er í opnum eða a iokuðum ílátum, og meðal vís- indamanna hefir hann verið nefndur PeniciUium notatum. Dr. A. Fleming rannsakaði þetta fyrirbrigði nánar, og eftir að hann hafði hreinræktað þenna myglusvepp og unnið úr honum efni, sem stöðv- aði vöxt graftrarsýkla, jafnvel þó það væri þynt út um 500—800 sinn- um, gaf hann því nafnið Penicillin, og notaði það nafn í fyrstu greininni, er hann skrifaði um það árið 1929, og getur þess, að það kunni að vera virkt lyf gegn þeim bakteríum sem hann hafði sýnt fram á, að það hefði áhrif á. Með þessum rannsóknum Dr. A. Flemings var nýr og merki- legur þáttur ritaður í sögu lækna- vísindanna. En framundan var löng og erfið barátta, áður en mögulegt var að nota Penicillin í baráttunni við sjúk- dóma, og er það mörgum frægum læknum að þakka, bæði í Englandi og Ameríku, ásamt Dr. Fleming, að Penicillin nú í dag er eitthvert skæð- asta vopnið, sem við eigum í barátt- unni við marga hættulega sjúkdóma. Það yrði of langt mál, að telja hér upp nöfn allra þessara manna, en örðugleikarnir, sem þeir urðu að yfirstíga, voru miklir. Dr. A. Flem- ing hefir sjálfur ekki fengið eyris- virði fyrir þessa merkilegu uppgötv- un, en í landi hans var hann aðlaður árið 1944 í viðurkenningarskyni fyrir afrek hans, og ekki er ólíklegt, að honum verði veitt Nobels-verðlaunin næst, þegar að þeim er úthlutað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.